Jóhann kynntur til leiks í Sádi-Arabíu Sindri Sverrisson skrifar 23. ágúst 2024 13:29 Jóhann Berg Guðmundsson er fyrirliði íslenska landsliðsins. Getty/Marcel ter Bals Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Jóhann Berg Guðmundsson, er orðinn leikmaður Al Orobah í Sádi-Arabíu. Þetta staðfesti félagið með myndbandstilkynningu í dag. إنذار عاجل شديد الخطورة .. روشن إستعد ⚠️عاصفـة ثـلجية ايسلنديـة 🇮🇸🥶قادمـة من التشامبيون تشيب 🌪️❄️Jóhann Berg Gudmundsson pic.twitter.com/tkketiPDEN— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann, sem verður 34 ára í október, kveður þar með Burnley þar sem hann hefur spilað frá EM-árinu 2016. Hann lék 200 deildarleiki fyrir Burnley og skoraði sitt fimmtánda mark fyrir liðið í kveðjuleiknum um síðustu helgi. Burnley og Al Orobah greina bæði frá vistaskiptum Jóhanns í dag en kaupverðið er ekki gefið upp. "Thank you for all your support." 💬Johann Berg Gudmundsson with a special message for Clarets fans ❤️ pic.twitter.com/cUF2N60760— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 23, 2024 Hjá Al Orobah mun Jóhann leika undir stjórn Portúgalans Álvaro Pacheco sem tók við liðinu í sumar. Jóhann verður einn af nokkrum erlendum leikmönnum liðsins en þeirra þekktastur er líklega Vurnon Anita, fyrrverandi leikmaður Newcastle og Leeds. Al Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og byrjar leiktíðina á að mæta bronsliði Al Ahli í kvöld. Jóhann Berg Gudmundsson ,Welcome to AL-Oroobah stronghold💪🏻💛💚 pic.twitter.com/z3dnlAcRpQ— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann Berg er annar Íslendingurinn sem samið hefur við knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu í sumar því stærstu félagaskiptin í efstu deild kvenna í Sádi-Arabíu í sumar eru koma Söru Bjarkar Gunnarsdóttur til Al-Qadsiah. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
إنذار عاجل شديد الخطورة .. روشن إستعد ⚠️عاصفـة ثـلجية ايسلنديـة 🇮🇸🥶قادمـة من التشامبيون تشيب 🌪️❄️Jóhann Berg Gudmundsson pic.twitter.com/tkketiPDEN— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann, sem verður 34 ára í október, kveður þar með Burnley þar sem hann hefur spilað frá EM-árinu 2016. Hann lék 200 deildarleiki fyrir Burnley og skoraði sitt fimmtánda mark fyrir liðið í kveðjuleiknum um síðustu helgi. Burnley og Al Orobah greina bæði frá vistaskiptum Jóhanns í dag en kaupverðið er ekki gefið upp. "Thank you for all your support." 💬Johann Berg Gudmundsson with a special message for Clarets fans ❤️ pic.twitter.com/cUF2N60760— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 23, 2024 Hjá Al Orobah mun Jóhann leika undir stjórn Portúgalans Álvaro Pacheco sem tók við liðinu í sumar. Jóhann verður einn af nokkrum erlendum leikmönnum liðsins en þeirra þekktastur er líklega Vurnon Anita, fyrrverandi leikmaður Newcastle og Leeds. Al Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og byrjar leiktíðina á að mæta bronsliði Al Ahli í kvöld. Jóhann Berg Gudmundsson ,Welcome to AL-Oroobah stronghold💪🏻💛💚 pic.twitter.com/z3dnlAcRpQ— نادي العروبة السعودي (@ALOROBAH_FC) August 23, 2024 Jóhann Berg er annar Íslendingurinn sem samið hefur við knattspyrnufélag í Sádi-Arabíu í sumar því stærstu félagaskiptin í efstu deild kvenna í Sádi-Arabíu í sumar eru koma Söru Bjarkar Gunnarsdóttur til Al-Qadsiah.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira