Ólafur Ragnar ávítar breskan fjölmiðil Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. ágúst 2024 17:14 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti, gefur lítið fyrir umfjöllun miðilsins breska um ástandið á Reykjanesinu. Vísir/Arnar Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, ávítaði breska fjölmiðilinn GB News fyrir fréttaflutning sinn af eldgosinu á Reykjanesskaga. Þrátt fyrir eldgosið segir Ólafur að Ísland sé öruggara en götur Lundúna. Í frétt GB kemur fram að Bretar hafi verið varaðir við því að ferðast til Íslands vegna yfirstandandi eldgoss á Reykjanesi. Breska utanríkisráðuneytið hafi gefið út yfirlýsingu stílaða á ferðamenn sem hygðu á Íslandsferðir. Þar er breskum ferðalöngum brýnt að hafa varann á og forðast að dvelja nærri eldgosinu. Í fréttinni kemur samt fram að engin hætta sé á ferð í Reykjavík eða öðrum landshlutum eldgossins vegna. Ólafi Ragnari þykir þó tilraun miðilsins til að smellibeita lesendur helst til smellibeituleg og hnýtir í hann. Come on @GBNEWS ! #Iceland is completely safe! Safer than the streets of #London! We know how to deal with volcanic eruptions. https://t.co/GYkVFFra5I— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 24, 2024 „Ísland er fullkomlega öruggt! Öruggara en götur Lundúna. Við kunnum að takast á við eldgos,“ skrifar Ólafur í færslunni. GB News hefur áður gert eldsumbrot á Reykjanesi að umfjöllunarefni sínu. Íslandi er greinilega hættusvæði ef miðað er við umfjöllun miðilsins. 27. júlí síðastliðinn mátti lesa í fyrirsögn á miðlinum að ekki væri hægt að tryggja öryggi á neins konar ferðum til Íslands. Bretland Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira
Í frétt GB kemur fram að Bretar hafi verið varaðir við því að ferðast til Íslands vegna yfirstandandi eldgoss á Reykjanesi. Breska utanríkisráðuneytið hafi gefið út yfirlýsingu stílaða á ferðamenn sem hygðu á Íslandsferðir. Þar er breskum ferðalöngum brýnt að hafa varann á og forðast að dvelja nærri eldgosinu. Í fréttinni kemur samt fram að engin hætta sé á ferð í Reykjavík eða öðrum landshlutum eldgossins vegna. Ólafi Ragnari þykir þó tilraun miðilsins til að smellibeita lesendur helst til smellibeituleg og hnýtir í hann. Come on @GBNEWS ! #Iceland is completely safe! Safer than the streets of #London! We know how to deal with volcanic eruptions. https://t.co/GYkVFFra5I— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) August 24, 2024 „Ísland er fullkomlega öruggt! Öruggara en götur Lundúna. Við kunnum að takast á við eldgos,“ skrifar Ólafur í færslunni. GB News hefur áður gert eldsumbrot á Reykjanesi að umfjöllunarefni sínu. Íslandi er greinilega hættusvæði ef miðað er við umfjöllun miðilsins. 27. júlí síðastliðinn mátti lesa í fyrirsögn á miðlinum að ekki væri hægt að tryggja öryggi á neins konar ferðum til Íslands.
Bretland Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Ólafur Ragnar Grímsson Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Sjá meira