Jóhann sagður fá Sergio Ramos sem liðsfélaga Sindri Sverrisson skrifar 29. ágúst 2024 11:24 Sergio Ramos lék síðast með Sevilla á Spáni. Getty/Joaquin Corchero Spænska fótboltastjarnan Sergio Ramos er á leið til Al-Orobah í Sádi-Arabíu og verður þar með liðsfélagi landsliðsfyrirliðans Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á Twitter en hann sagði einnig frá því þegar Jóhann var að færa sig yfir til Sádi-Arabíu. ✅ DONE DEAL 🇸🇦 Sergio Ramos signs for Al-#Orobah in Saudi Arabia! Been told agreement have been found between the Spanish and the Saudi Pro League club. #mercato #SPL pic.twitter.com/E8oQUAzsUn— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 29, 2024 Uppfært kl. 11.30: Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Ramos sé ekki búinn að ákveða sig varðandi næsta skref á ferlinum. 🚨🇪🇸 Sergio Ramos has still not made any decision on his future club.Ramos, currently assessing several options as free agent. pic.twitter.com/rOrWmIH4nm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2024 Ramos á að sjálfsögðu afar glæstan feril en þessi 38 ára miðvörður lék um langt árabil með Real Madrid og spænska landsliðinu, og rakaði inn titlum. Hann fór frá Real til PSG árið 2021 og var svo á síðustu leiktíð með Sevilla þar sem hann spilaði 28 deildarleiki og skoraði þrjú mörk. Ramos lék 180 leiki fyrir Spán á sínum landsliðsferli og varð heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Hjá Real vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex Spánarmeistaratitla, og með PSG varð hann franskur meistari í tvígang. Al-Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og hefur verið að styrkja sitt lið með þekktum nöfnum. Auk Jóhanns er Cristian Tello orðinn leikmaður liðsins, og Kurt Zouma miðvörður West Ham var í vikunni sagður á leið til félagsins. Al-Orobah tapaði í gær 2-1 gegn Al Wehda þar sem Jóhann lagði upp eina mark liðsins. áður hafði Al-Orobah tapað 2-0 gegn Al-Ahli í fyrstu umferð. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Belgíski blaðamaðurinn Sacha Tavolieri greinir frá þessu á Twitter en hann sagði einnig frá því þegar Jóhann var að færa sig yfir til Sádi-Arabíu. ✅ DONE DEAL 🇸🇦 Sergio Ramos signs for Al-#Orobah in Saudi Arabia! Been told agreement have been found between the Spanish and the Saudi Pro League club. #mercato #SPL pic.twitter.com/E8oQUAzsUn— Sacha Tavolieri (@sachatavolieri) August 29, 2024 Uppfært kl. 11.30: Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Ramos sé ekki búinn að ákveða sig varðandi næsta skref á ferlinum. 🚨🇪🇸 Sergio Ramos has still not made any decision on his future club.Ramos, currently assessing several options as free agent. pic.twitter.com/rOrWmIH4nm— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 29, 2024 Ramos á að sjálfsögðu afar glæstan feril en þessi 38 ára miðvörður lék um langt árabil með Real Madrid og spænska landsliðinu, og rakaði inn titlum. Hann fór frá Real til PSG árið 2021 og var svo á síðustu leiktíð með Sevilla þar sem hann spilaði 28 deildarleiki og skoraði þrjú mörk. Ramos lék 180 leiki fyrir Spán á sínum landsliðsferli og varð heimsmeistari og tvisvar Evrópumeistari með liðinu. Hjá Real vann hann meðal annars Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum og sex Spánarmeistaratitla, og með PSG varð hann franskur meistari í tvígang. Al-Orobah er nýliði í efstu deild Sádi-Arabíu og hefur verið að styrkja sitt lið með þekktum nöfnum. Auk Jóhanns er Cristian Tello orðinn leikmaður liðsins, og Kurt Zouma miðvörður West Ham var í vikunni sagður á leið til félagsins. Al-Orobah tapaði í gær 2-1 gegn Al Wehda þar sem Jóhann lagði upp eina mark liðsins. áður hafði Al-Orobah tapað 2-0 gegn Al-Ahli í fyrstu umferð.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira