Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 14:53 Valskonur unnu tvöfalt í fyrra og byrja nýtt tímabil afar vel. Vísir/Anton Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Valsliðið vann á endanum 29-10 sigur eftir að hafa verið 17-7 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn fór því 12-3 fyrir Val. Valur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en Stjarnan tók þátt í leiknum sem fulltrúi bikarkeppninnar því Garðbæingar komust í bikarúrslitaleikinn á síðustu leiktíð. Yfirburðir Vals voru miklir en um miðjan seinni hálfleik var liðið komið með átján marka forystu, 27-9. Munurinn hélt síðan áfram að aukast og Stjörnukonur skoruðu ekki sitt tíunda mark fyrr en á 59. mínútu leiksins. Lovísa Thompson er komin aftur inn í Valsliðið eftir langa fjarveru. Hún skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleiknum en endaði með fimm mörk og þrjár stoðsendingar. Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir var þó atkvæðamest hjá Valskonum með sjö mörk. Thea Imani Sturludóttir skoraði fimm mörk. Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, varði 57 prósent skota sem á hana komu í fyrri hálfleiknum (8 af 14) en hún endaði með ellefu varin skot samkvæmt HB Statz. Eva Björk Davíðsdóttir var atkvæðamest hjá Stjörnunni með fjögur mörk en Brynja Katrín Benediktsdóttir skoraði þrjú mörk. Aðeins þrír leikmenn skoruðu því Anna Lára Davíðsdóttir skoraði tvö mörk. Olís-deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Sjá meira
Valsliðið vann á endanum 29-10 sigur eftir að hafa verið 17-7 í hálfleik. Seinni hálfleikurinn fór því 12-3 fyrir Val. Valur vann tvöfalt á síðustu leiktíð en Stjarnan tók þátt í leiknum sem fulltrúi bikarkeppninnar því Garðbæingar komust í bikarúrslitaleikinn á síðustu leiktíð. Yfirburðir Vals voru miklir en um miðjan seinni hálfleik var liðið komið með átján marka forystu, 27-9. Munurinn hélt síðan áfram að aukast og Stjörnukonur skoruðu ekki sitt tíunda mark fyrr en á 59. mínútu leiksins. Lovísa Thompson er komin aftur inn í Valsliðið eftir langa fjarveru. Hún skoraði fjögur mörk í fyrri hálfleiknum en endaði með fimm mörk og þrjár stoðsendingar. Landsliðskonan Elín Rósa Magnúsdóttir var þó atkvæðamest hjá Valskonum með sjö mörk. Thea Imani Sturludóttir skoraði fimm mörk. Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, varði 57 prósent skota sem á hana komu í fyrri hálfleiknum (8 af 14) en hún endaði með ellefu varin skot samkvæmt HB Statz. Eva Björk Davíðsdóttir var atkvæðamest hjá Stjörnunni með fjögur mörk en Brynja Katrín Benediktsdóttir skoraði þrjú mörk. Aðeins þrír leikmenn skoruðu því Anna Lára Davíðsdóttir skoraði tvö mörk.
Olís-deild kvenna Valur Stjarnan Mest lesið Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Sport Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Handbolti Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Handbolti Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Formúla 1 Ómar Ingi ekki með á HM Handbolti Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Handbolti Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Handbolti Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Enski boltinn „Miklu betri og stærri þjálfarar en ég sem hafa verið reknir“ Körfubolti Fleiri fréttir Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Í beinni: Ísland - Þýskaland | Úrslitaleikur í Innsbruck Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik