Tyreek Hill slengt handjárnuðum í jörðina á leikdegi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. september 2024 15:25 Ekki er ljóst af hverju lögreglan sá sig tilneydda að handjárna Hill Skjáskot Tyreek Hill, leikmaður Miami Dolphins í NFL-deildinni, vonar að fall sé fararheill en hann var handtekinn á leið sinni á heimavöll Dolphins í dag. Höfrungarnir leika fyrsta leik sinn á leiktíðinni síðar í dag, allt í beinni á Stöð 2 Sport. Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3. NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Hinn þrítugi Hill er þekktur fyrir gríðarlegan sprengikraft inn á vellinum og fáir sem eru honum snarari í snúning þar. Hann er einnig snar í snúningum utan vallar en hann á alls 10 börn. Þar af komu fjögur í heiminn á undanförnum 18 mánuðum eða svo. Ekki kemur fram hvað gerðist í dag en Hill var stöðvaður fyrir umferðalagabrot á leið sinni á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 16.55. Í myndbandinu hér að neðan má sjá hvernig fjórir lögreglumenn hafa skellt handjárnuðum Hill í jörðina eftir að hann kom út úr bifreið sinni. Video of Tyreek Hill’s arrest today: pic.twitter.com/Kope2Ma6tk— Adam Schefter (@AdamSchefter) September 8, 2024 Í yfirlýsingu Dolphins segir að atvikið hafi gerst steinsnar frá velli félagsins og hafi fjöldi leikmanna félagsins orðið vitni að því sem gerðist. Hafi þeir boðið fram aðstoð sína en Hill var sleppt á staðnum. Í yfirlýsingu félagsins segir einnig að Hill sem og aðrir leikmenn séu til taks í leik dagsins. This morning, WR Tyreek Hill was pulled over for a traffic incident about one block from the stadium and briefly detained by police. He has since been released. Several teammates saw the incident and stopped to offer support. Tyreek and all other players involved have safely…— Miami Dolphins (@MiamiDolphins) September 8, 2024 Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Dolphins og Jaguars á Stöð 2 Sport 2. Klukkan 17.00 hefst NFL Red Zone á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 20.20 er leikur Cleveland Browns og Dallas Cowboys á dagskrá Stöðvar 2 Sport 3.
NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sjá meira