Veikur maður fluttur með þyrlu á Neskaupstað Lovísa Arnardóttir skrifar 14. september 2024 11:05 Mjög bratt var á vettvangi og erfitt að nálgast manninn. Mynd/Landsbjörg Karlmaður var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Neskaupstað í nótt með verk fyrir brjósti. Björgunarsveitir voru kallaðar út rétt fyrir miðnætti í gær vegna mannsins sem treysti sér ekki til að ganga lengr. Hann var staddur í Sandvík. Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Sandvík er staðsett á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar og er á þeim slóðum sem maðurinn var á töluvert brattlendi og því ekki fært ökutækjum. Þar kemur einnig fram að vegna erfiðra aðstæðna hafi björgunarfólk þurft að klifra töluvert á vettvangi. Hægt hafi verið að fara á ökutækjum niður í Viðfjörð og ganga þaðan yfir á staðinn sem viðkomandi var á. Tveir félagar mannsins lögðu af stað á móti björgunarsveitum meðan einn beið með honum. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu var einnig kölluð út á sama tíma og fór í loftið frá Reykjavík um tuttugu mínútur fyrir klukkan eitt í nótt. Þegar björgunarfólk kom að manninum var þeirra mat að öruggast væri að hífa manninn upp í þyrlu frekar en að bera hann á börum langa leið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði einnig verið kölluð út og var komin á vettvang um tuttugu mínútur fyrir þrjú í nótt. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Neskaupstað. Aðgerðum var lokið um klukkan sex í morgun. Ákveðið var að láta flytja manninn með þyrlunni í stað þess að björgunarfólk bæri hann langa leið.Mynd/Landsbjörg Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Sjá meira
Í tilkynningu frá Landsbjörg kemur fram að björgunarsveitir hafi verið kallaðar út í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Sandvík er staðsett á milli Eskifjarðar og Norðfjarðar og er á þeim slóðum sem maðurinn var á töluvert brattlendi og því ekki fært ökutækjum. Þar kemur einnig fram að vegna erfiðra aðstæðna hafi björgunarfólk þurft að klifra töluvert á vettvangi. Hægt hafi verið að fara á ökutækjum niður í Viðfjörð og ganga þaðan yfir á staðinn sem viðkomandi var á. Tveir félagar mannsins lögðu af stað á móti björgunarsveitum meðan einn beið með honum. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslu var einnig kölluð út á sama tíma og fór í loftið frá Reykjavík um tuttugu mínútur fyrir klukkan eitt í nótt. Þegar björgunarfólk kom að manninum var þeirra mat að öruggast væri að hífa manninn upp í þyrlu frekar en að bera hann á börum langa leið. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafði einnig verið kölluð út og var komin á vettvang um tuttugu mínútur fyrir þrjú í nótt. Maðurinn var fluttur með þyrlu á Neskaupstað. Aðgerðum var lokið um klukkan sex í morgun. Ákveðið var að láta flytja manninn með þyrlunni í stað þess að björgunarfólk bæri hann langa leið.Mynd/Landsbjörg
Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Fjarðabyggð Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Fleiri fréttir Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Sjá meira