Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2024 08:31 Jordan Chiles tekur sjálfu með bronsmedalíuna sem var svo tekin af henni. getty/Tim Clayton Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Sjá meira
Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Sjá meira