„Engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd“ Jón Þór Stefánsson skrifar 18. september 2024 19:32 Yazan ásamt móður sinni, Feryal Aburajab Tamimi. Vísir/Arnar Jón Sigurðsson, lögmaður og formaður félags talsmanna umsækjenda um alþjóðlega vernd, telur allar líkur á því að Yazan Tamimi og fjölskylda hans fái að vera áfram hér á landi. „Það eru raunverulega engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd eins og næstum því allir sem koma frá Palestínu. Ástandið þar í landi er náttúrulega bara eins og allir vita,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Greint var frá því í dag að Yazan og fjölskylda yrðu ekki flutt úr landi fyrir laugardag, og því muni þau öðlast rétt til efnislegrar meðferðar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. „Nú verður mál þeirra tekið til skoðunar út frá aðstæðum þeirra í Palestínu,“ útskýrði Jón. Hann heldur að fólk megi fara varlega í fullyrðingar um að ekki hafi verið farið að lögum í máli Yazans. „Auðvitað er bara umdeilandlegt hvort að farið hafi verið eftir lagabókstafnum í þessu tilfelli. Margir vilja meina að drengurinn hefði alltaf átt að fá efnismeðferð, og þá miklu fyrr. Því er kannski óheppilegt að láta hann bíða svo mánuðum skipti,“ segir Jón sem tekur þó fram að málið sé nú komið í góðan farveg. Jón segist ekki þekkja til tilfella þar sem ráðherrar hluti til í einstaka málum líkt og gert hefur verið í þessu tilfelli. „Það er kannski óvenjulegt að þessu leyti. En þetta mál er líka óvenjulegt. Það eru að mínu viti engin önnur dæmi um það að barn í þessari stöðu hafi sætt slíkri meðferð. Það er að segja barn sem er svona veikt. Það er mjög óvenjulegt að málið hafi verið látið teygja sig svona á langinn og að hann hafi ekki bara fengið það sem sumir myndu kalla eðlilega meðferð fyrr,“ Mál Yazans Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira
„Það eru raunverulega engar líkur á öðru en að þau endi á að fá alþjóðlega vernd eins og næstum því allir sem koma frá Palestínu. Ástandið þar í landi er náttúrulega bara eins og allir vita,“ sagði Jón í kvöldfréttum Stöðvar 2. Greint var frá því í dag að Yazan og fjölskylda yrðu ekki flutt úr landi fyrir laugardag, og því muni þau öðlast rétt til efnislegrar meðferðar á umsókn þeirra um alþjóðlega vernd hér á landi. „Nú verður mál þeirra tekið til skoðunar út frá aðstæðum þeirra í Palestínu,“ útskýrði Jón. Hann heldur að fólk megi fara varlega í fullyrðingar um að ekki hafi verið farið að lögum í máli Yazans. „Auðvitað er bara umdeilandlegt hvort að farið hafi verið eftir lagabókstafnum í þessu tilfelli. Margir vilja meina að drengurinn hefði alltaf átt að fá efnismeðferð, og þá miklu fyrr. Því er kannski óheppilegt að láta hann bíða svo mánuðum skipti,“ segir Jón sem tekur þó fram að málið sé nú komið í góðan farveg. Jón segist ekki þekkja til tilfella þar sem ráðherrar hluti til í einstaka málum líkt og gert hefur verið í þessu tilfelli. „Það er kannski óvenjulegt að þessu leyti. En þetta mál er líka óvenjulegt. Það eru að mínu viti engin önnur dæmi um það að barn í þessari stöðu hafi sætt slíkri meðferð. Það er að segja barn sem er svona veikt. Það er mjög óvenjulegt að málið hafi verið látið teygja sig svona á langinn og að hann hafi ekki bara fengið það sem sumir myndu kalla eðlilega meðferð fyrr,“
Mál Yazans Flóttafólk á Íslandi Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Innlent Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Innlent Fleiri fréttir Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Sjá meira