Lífræni dagurinn er í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2024 12:05 Þeir staðir, sem opið er á í dag eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum og svo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. Aðsend Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040. Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira
Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend
Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Sjá meira