Fimmti hver myndi helst velja að flytja til Danmerkur Atli Ísleifsson skrifar 23. september 2024 08:02 Köben heillar. Getty Einn af hverjum fimm Íslendingum nefnir að Danmörk yrði fyrir valinu ef þeir gæti flutt til hvaða lands sem er. Þetta er niðurstaða Þjóðarpúls Gallup. Í öðru sæti er Spánn en þangað væri rúmlega einn af hverjum tíu til í að flytja. Þar á eftir kemur Noregur og þá næst Ítalía, Bandaríkin og Svíþjóð. Í tilkynningu frá Gallup segir að fólk yfir sextugu og fólk milli þrítugs og fertugs er spenntast fyrir að flytja til Danmerkur. „Fólk yfir fimmtugu og fólk milli þrítugsog fertugs er einna spenntast fyrir að flytja til Spánar. Fólk undir þrítugu er spenntara fyrir flutningi til Noregs eða Svíþjóðar en þau sem eldri eru. Fólk milli fimmtugs og sextugs er einna spenntast fyrir að flytja til Ítalíu en fólk undir fimmtugu er spenntara fyrir að flytja til Bandaríkjanna en eldra fólk.“ Kjósendur Flokks fólksins velja Spán Ennfremur segir að íbúar á landsbyggðinni eru spenntari en höfuðborgarbúar fyrir að flytja til Noregs en því sé öfugt farið þegar kemur að því að flytja til Danmerkur, Svíþjóða eða Bandaríkjanna. „Fólk með meiri menntun en minni er líklegra til að vera til í að flytja til Danmerkur eða Svíþjóðar en því er öfugt farið þegar kemur að Bandaríkjunum. Þau sem kysu Framsóknarflokkinn, Samfylkinguna, Viðreisn, Vinstri græn, Miðflokkinn eða Pírata ef kosið yrði til Alþingis í dag myndu helst flytja til Danmerkur, þau sem kysu Flokk fólksins eða Sjálfstæðisflokkinn myndu helst flytja til Spánar en þau sem kysu Sósíalistaflokkinn flyttu helst til Noregs,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Spurt var: „Ef þú gætir flutt til hvaða lands sem er, hvaða land yrði fyrir valinu?“ Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 29. ágúst til 8. september. Heildarúrtakið var 1.718 og þátttökuhlutfallið 48,9 prósent. Skoðanakannanir Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira
Þetta er niðurstaða Þjóðarpúls Gallup. Í öðru sæti er Spánn en þangað væri rúmlega einn af hverjum tíu til í að flytja. Þar á eftir kemur Noregur og þá næst Ítalía, Bandaríkin og Svíþjóð. Í tilkynningu frá Gallup segir að fólk yfir sextugu og fólk milli þrítugs og fertugs er spenntast fyrir að flytja til Danmerkur. „Fólk yfir fimmtugu og fólk milli þrítugsog fertugs er einna spenntast fyrir að flytja til Spánar. Fólk undir þrítugu er spenntara fyrir flutningi til Noregs eða Svíþjóðar en þau sem eldri eru. Fólk milli fimmtugs og sextugs er einna spenntast fyrir að flytja til Ítalíu en fólk undir fimmtugu er spenntara fyrir að flytja til Bandaríkjanna en eldra fólk.“ Kjósendur Flokks fólksins velja Spán Ennfremur segir að íbúar á landsbyggðinni eru spenntari en höfuðborgarbúar fyrir að flytja til Noregs en því sé öfugt farið þegar kemur að því að flytja til Danmerkur, Svíþjóða eða Bandaríkjanna. „Fólk með meiri menntun en minni er líklegra til að vera til í að flytja til Danmerkur eða Svíþjóðar en því er öfugt farið þegar kemur að Bandaríkjunum. Þau sem kysu Framsóknarflokkinn, Samfylkinguna, Viðreisn, Vinstri græn, Miðflokkinn eða Pírata ef kosið yrði til Alþingis í dag myndu helst flytja til Danmerkur, þau sem kysu Flokk fólksins eða Sjálfstæðisflokkinn myndu helst flytja til Spánar en þau sem kysu Sósíalistaflokkinn flyttu helst til Noregs,“ segir í tilkynningu frá Gallup. Spurt var: „Ef þú gætir flutt til hvaða lands sem er, hvaða land yrði fyrir valinu?“ Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 29. ágúst til 8. september. Heildarúrtakið var 1.718 og þátttökuhlutfallið 48,9 prósent.
Skoðanakannanir Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Sjá meira