Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra.
Þar kemur fram að viðbraðgsaðilar séu að störfum á vettvangi og að veginum hafi verið lokað.
„Frekari upplýsingar verða veittar síðar,“ segir í tilkynningunni.
Viðbragðsaðilum var tilkynnt um alvarlegt umferðarslys við Fossá á Skaga um tvöleytið í dag.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi vestra.
Þar kemur fram að viðbraðgsaðilar séu að störfum á vettvangi og að veginum hafi verið lokað.
„Frekari upplýsingar verða veittar síðar,“ segir í tilkynningunni.