Æfir eftir stæla þjálfarans og banna leikmenn í landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 26. september 2024 08:46 Ergin Ataman er sár yfir afleiðingum þess að hafa lyft 3+1 fingrum í beinni sjónvarpsútsendingu. Skjáskot/A Spor Canli Það kemur ekki til greina að leikmenn tyrkneska körfuboltaliðsins Fenerbahce spili fyrir tyrkneska landsliðið, á meðan að Ergin Ataman stýrir landsliðinu. Heiftúðugur rígur veldur því. Ataman hefur stýrt tyrkneska landsliðinu frá árinu 2022 en er einnig þjálfari gríska félagsins Panathinaikos. Hann olli mikilli reiði eftir vináttuleik körfuboltaliða Panathinaikos og Galatasaray, en Ataman er stuðningsmaður fótboltaliðs Galatasaray. Ataman lyfti einum fingri og þremur fingrum í átt til áhorfenda, og vísaði þannig í 3-1 sigur Galatasaray gegn Fenerbahce í tyrknesku fótboltadeildinni. Þó að þjálfarinn hafi beðist afsökunar á framferði sínu þá dugar það ekki til. Forráðamenn Fenerbahce eru æfir og hafa tilkynnt að Ataman fái aldrei að nýta leikmenn liðsins í landsliðinu. Segja hegðunina algjört virðingarleysi „Það sem hann gerði fyrir framan milljónir áhorfenda stangast algjörlega á við þá virðingu og heilindi sem landsliðsþjálfari á að sýna. Landsliðið er okkar allra. Allir sem tilheyra því verða að vera meðvitaðir og sýna ábyrgð. Þessi hegðun, sem átti að vera friðþæging gagnvart einu samfélagi, sýnir algjört virðingarleysi gagnvart okkar samfélagi, gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu og hreinlega þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingu Fenerbahce. Aldrei leynt því hverja hann styður Ataman velur næst landsliðshóp í nóvember þegar Tyrkir mæta Ungverjum í undankeppni EM. Þó að hann segist sjá eftir öllu saman þá verða væntanlega engir leikmenn Fenerbahce í þeim leikjum. „Ég hef sem þjálfari alltaf sýnt Fenerbahce-samfélaginu virðingu en á sama tíma tekið fram að ég er einn harðasti andstæðingur liðsins innan vallar. Ég geri mér grein fyrir því ónæði sem ég olli með hegðun minni, og er afar sorgmæddur yfir því hvernig henni hefur verið tekið, með hætti sem ég vildi ekki,“ sagði Ataman. Körfubolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Ataman hefur stýrt tyrkneska landsliðinu frá árinu 2022 en er einnig þjálfari gríska félagsins Panathinaikos. Hann olli mikilli reiði eftir vináttuleik körfuboltaliða Panathinaikos og Galatasaray, en Ataman er stuðningsmaður fótboltaliðs Galatasaray. Ataman lyfti einum fingri og þremur fingrum í átt til áhorfenda, og vísaði þannig í 3-1 sigur Galatasaray gegn Fenerbahce í tyrknesku fótboltadeildinni. Þó að þjálfarinn hafi beðist afsökunar á framferði sínu þá dugar það ekki til. Forráðamenn Fenerbahce eru æfir og hafa tilkynnt að Ataman fái aldrei að nýta leikmenn liðsins í landsliðinu. Segja hegðunina algjört virðingarleysi „Það sem hann gerði fyrir framan milljónir áhorfenda stangast algjörlega á við þá virðingu og heilindi sem landsliðsþjálfari á að sýna. Landsliðið er okkar allra. Allir sem tilheyra því verða að vera meðvitaðir og sýna ábyrgð. Þessi hegðun, sem átti að vera friðþæging gagnvart einu samfélagi, sýnir algjört virðingarleysi gagnvart okkar samfélagi, gagnvart landsliðsþjálfarastarfinu og hreinlega þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingu Fenerbahce. Aldrei leynt því hverja hann styður Ataman velur næst landsliðshóp í nóvember þegar Tyrkir mæta Ungverjum í undankeppni EM. Þó að hann segist sjá eftir öllu saman þá verða væntanlega engir leikmenn Fenerbahce í þeim leikjum. „Ég hef sem þjálfari alltaf sýnt Fenerbahce-samfélaginu virðingu en á sama tíma tekið fram að ég er einn harðasti andstæðingur liðsins innan vallar. Ég geri mér grein fyrir því ónæði sem ég olli með hegðun minni, og er afar sorgmæddur yfir því hvernig henni hefur verið tekið, með hætti sem ég vildi ekki,“ sagði Ataman.
Körfubolti Tyrkneski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira