Átján ára hjólreiðakona í lífshættu Sindri Sverrisson skrifar 27. september 2024 08:33 Muriel Furrer er sérfræðingur í fjallahjólreiðum en hún var að hjóla á blautri götu þegar slysið varð. Getty/Luc Claessen Ástandi svissnesku hjólreiðakonunnar Muriel Furrer er lýst sem „mjög krítísku“ eftir að hún slasaðist alvarlega á höfði á heimsmeistaramóti í Sviss. Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar. Hjólreiðar Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Sjá meira
Furrer er 18 ára og var að keppa í ungmennaflokki þegar hún féll illa til jarðar. Slysið varð aðeins tíu kílómetrum frá heimili Furrer í Egg ZH. Flogið var með Furrer í þyrlu á sjúkrahús og biðja stuðningsmenn hennar nú fyrir henni og fjölskyldu hennar í skilaboðum á Instagram, við síðustu færslu sem Furrer setti þar inn. Þar sagðist hún vera á leið á HM og beið greinilega spennt eftir keppninni. View this post on Instagram A post shared by Muriel Furrer (@murielfurrer) Óljóst er hvernig slysið nákvæmlega varð en mikil rigning hafði verið á svæðinu. Sandra Mäder, móðir svissneska hjólreiðamannsins Gino Mäder sem lést 26 ára gamall í slysi á Tour de Suisse 2023, er ein af þeim sem sett hafa inn skilaboð á Instagram: „Ég finn svo rosalega til með fjölskyldunni. Verið sterk. Elsku Furrer-fjölskylda, ég sendi ykkur hlýjar hugsanir. Ég veit svo vel hvernig ykkur hlýtur að líða núna. Hlúið vel hvert að öðru. Ég óska ykkur mikils styrks til að komast í gegnum þennan tíma,“ skrifaði Mäder. Aðstandendur heimsmeistaramótsins ítrekuðu í morgun að Furrer væri enn þungt haldin. Mótið heldur þó áfram og mun það hafa verið ákveðið í samráði við fjölskyldu hennar.
Hjólreiðar Mest lesið Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Fótbolti Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Handbolti Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Körfubolti Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Handbolti Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Íslenski boltinn Bjarki Már öflugur Handbolti Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Dagskráin í dag: Landsleikjahlénu lýkur Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Sjá meira