Hilmar Árni: Þurftum að vinna, gerðum það og svo bara næsti leikur Árni Jóhannsson skrifar 30. september 2024 21:21 Hilmar Árni og Emil Atlason fagna og höfðu tilefni til í kvöld. Vísir / Anton Brink Besti maður vallarins í sigri Stjörnunnar á ÍA fyrr í kvöld gat verið ánægður með dagsverkið. Hilmar Árni Halldórsson átti tvær stoðsendingar og skotið sem varð til þess að Johannes Vall skoraði sjálfsmark í 3-0 sigri Stjörnunnar. Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna. Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Hilmar Árni var til viðtals við Gunnlaug Jónsson á Stöð 2 Sport eftir leik og var spurðuar að því fyrst hvort loka staðan hafi gefið rétta mynd af leiknum. „Já mér fannst það. Þeir áttu reyndar margar sóknir í fyrri hálfleik en þeir eru öflugir í skyndisóknum og voru að búa til hættur þar en í seinni hálfleik þá vorum við betri og vorum að spila nokkuð góðan fótbolta. 3-0 já kannski of mikið en mér fannst við verðskulda sigur.“ Það má segja að þetta hafi verið hálfgerður úrslitaleikur upp á það að vera í baráttu um Evópusæti að ári. „Já við þurftum að vinna, gerðum það og svo er það bara næsti leikur. Ég met stöðuna bara nokkuð góða upp á að ná þriðja sætinu. Við erum að fara í þrjá hörkuleiki við góð lið og ég held að þetta verði bara skemmtilegur endir.“ Hilmar átti frábæran leik í dag. Stýrði umferðinni á miðjunni, átti tvær stoðsendingar og var hársbreidd frá því að skora mark en tvöfalt stangarskot hans fór þó inn af Johannesi Vall. Hvernig er staðan á honum? „Bara, mér líður vel og reyni að hafa gaman og þá kemur þetta“, sagði Hilmar Árni að lokum áður en hann hélt til liðsfélaga sinna og aðdáenda til að fagna.
Besta deild karla Stjarnan Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira