Eiður Smári sá son sinn leggja upp mark á móti Chelsea Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. október 2024 07:02 Eiður Smári og Sveinn Aron Guðjohnsen sáust í stúkunni á Stamford Bridge. Nico Vereecken / Photonews via Getty Images Eiður Smári Guðjohnsen var staddur í stúkunni á Stamford Bridge ásamt syni sínum Sveini Aroni í gær þegar Chelsea vann 4-2 gegn Gent. Annar sonur hans, Andri Lucas, lagði upp fyrra mark gestanna. Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Eiður er mikil goðsögn hjá Chelsea, varð Englandsmeistari tvisvar og bikarmeistari. Hann lék í heildina 263 leiki fyrir félagið, skoraði 78 mörk og gaf 40 stoðsendingar á rúmu sex ára tímabili frá 2000 til ársins 2006 en þá lá leið hans til Barcelona. Andri Lucas faðmar föður sinn árið 2005 eftir að Englandsmeistaratitillinn fór á loft.Mike Egerton - PA Images via Getty Images Andri Lucas er fæddur árið 2002 og var í fangi föður síns þegar titlunum var fagnað á sínum tíma. Guðjohnsen feðgarnir gátu því rifjað upp góðar minningar í gær, þó úrslitin hafi ekki verið Andra í hag. Andri Lucas hefur aðeins breyst frá því hann sást síðast opinberlega á Brúnni.vísir / getty Yngsti sonur Eiðs, Daníel Tristan, gat ekki verið viðstaddur þar sem hann var sjálfur á bekknum í Sambandsdeildarleik hjá liði sínu Malmö, sem spilaði gegn Qarabag. Sveinn Aron leikur með Sarpsborg í Noregi, sem á ekki leik næst fyrr en 20. október. Ungur Sveinn Aron rekur boltann með Andra Lucas í bakgrunn (til vinstri á mynd). Daníel Tristan fæddist ekki fyrr en tveimur árum síðar.Mike Egerton - PA Images via Getty Images
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira