21 árs konu bjargað á Gasa tíu árum eftir að henni var rænt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2024 06:42 Sido kom aftur til Írak í gær eftir tíu ár í haldi. Kona af ættbálki Jasída, sem liðsmenn Ríkis íslam rændu fyrir tíu árum í Írak, þegar konan var aðeins 11 ára gömul, hefur verið bjargað úr prísund sinni á Gasa. Frá þessu greina yfirvöld í Ísrael, Bandaríkjunum og Írak. Jasídar eru trúarlegur minnihlutahópur í Írak og Sýrlandi sem hefur sætt ofsóknum og árið 2014 létu hryðjuverkasamtökin til skarar skríða gegn samfélagi þeirra í Sinjar í norðurhluta Írak, myrtu þúsundir mann og hnepptu konur og börn í þrældóm. Maðurinn sem er talinn hafa haldið konunni, Fawzia Amin Sido sem nú er 21 árs, er talinn hafa látist í loftárásum Ísraelshers en samkvæmt BBC er talið að Sido hafi þá flúið. Henni var síðar bjargað og hún flutt aftur til Írak í gegnum Ísrael og Jórdaníu. Björgunartilraunir eru sagðar hafa staðið yfir í um fjóra mánuði áður en hægt var að ná Sido út af Gaza. Kanadíski athafnamaðurinn Steve Maman birti myndskeið af Sido koma heim til fjölskyldu sinnar á X. I made a promise to Fawzia the yazidi who was hostage of Hamas in Gaza that I would bring her back home to her mother in Sinjar. To her it seemed surreal and impossible but not to me, my only enemy was time. Our team reunited her moments ago with her mother and family in Sinjar pic.twitter.com/KuN9JPuGOb— Steve maman (@stevemaman) October 2, 2024 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Írak Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Frá þessu greina yfirvöld í Ísrael, Bandaríkjunum og Írak. Jasídar eru trúarlegur minnihlutahópur í Írak og Sýrlandi sem hefur sætt ofsóknum og árið 2014 létu hryðjuverkasamtökin til skarar skríða gegn samfélagi þeirra í Sinjar í norðurhluta Írak, myrtu þúsundir mann og hnepptu konur og börn í þrældóm. Maðurinn sem er talinn hafa haldið konunni, Fawzia Amin Sido sem nú er 21 árs, er talinn hafa látist í loftárásum Ísraelshers en samkvæmt BBC er talið að Sido hafi þá flúið. Henni var síðar bjargað og hún flutt aftur til Írak í gegnum Ísrael og Jórdaníu. Björgunartilraunir eru sagðar hafa staðið yfir í um fjóra mánuði áður en hægt var að ná Sido út af Gaza. Kanadíski athafnamaðurinn Steve Maman birti myndskeið af Sido koma heim til fjölskyldu sinnar á X. I made a promise to Fawzia the yazidi who was hostage of Hamas in Gaza that I would bring her back home to her mother in Sinjar. To her it seemed surreal and impossible but not to me, my only enemy was time. Our team reunited her moments ago with her mother and family in Sinjar pic.twitter.com/KuN9JPuGOb— Steve maman (@stevemaman) October 2, 2024
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Írak Bandaríkin Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira