Diarra fagnar: Reglur FIFA stangast á við lög ESB Sindri Sverrisson skrifar 4. október 2024 10:33 Lassana Diarra lék síðast með PSG áður en skórnir fóru á hilluna fyrir fimm árum. Getty/Thananuwat Srirasant Evrópudómstólinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að sumar af reglum FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, stangist á við lög Evrópusambandsins varðandi frelsi til flutninga. Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu eftir áralanga deilu Lassana Diarra, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og fjölda stórliða, við FIFA. Diarra hafði skrifað undir samning til fjögurra ára við Lokomotiv Moskvu í Rússlandi árið 2013 en samningnum var rift ári síðar þar sem Diarra sakaði félagið um að hafa lækkað laun. Lokomotiv Moskva leitaði til FIFA og Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, dæmdi svo félaginu í hag og varð Diarra að greiða þvi 10,5 milljónir evra. Diarra sagði reglur FIFA hafa hindrað sig í að komast í nýtt félag, þar sem að nýtt félag yrði þar með skuldbundið ásamt honum til að greiða Lokomotiv bætur. „Reglurnar sem um er að ræða hindra frjálst flæði atvinnuleikmanna sem vilja sinna sínu starfi hjá nýju félagi,“ sagði í yfirlýsingu dómstólsins. Diarra segir að sér hafi boðist að fara til belgíska félagsins Charleroi, árið 2015, en það hafi ekki gengið eftir vegna reglna FIFA. Hann kærði því FIFA og belgíska sambandið, til belgískra dómstóla, og krafðist sex milljóna evra. Málið er enn hjá belgískum dómstólum og því var því vísað til Evrópudómstólsins til að fá mat hans. Fótbolti Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Dómstóllinn komst að þessari niðurstöðu eftir áralanga deilu Lassana Diarra, fyrrverandi leikmanns franska landsliðsins og fjölda stórliða, við FIFA. Diarra hafði skrifað undir samning til fjögurra ára við Lokomotiv Moskvu í Rússlandi árið 2013 en samningnum var rift ári síðar þar sem Diarra sakaði félagið um að hafa lækkað laun. Lokomotiv Moskva leitaði til FIFA og Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, dæmdi svo félaginu í hag og varð Diarra að greiða þvi 10,5 milljónir evra. Diarra sagði reglur FIFA hafa hindrað sig í að komast í nýtt félag, þar sem að nýtt félag yrði þar með skuldbundið ásamt honum til að greiða Lokomotiv bætur. „Reglurnar sem um er að ræða hindra frjálst flæði atvinnuleikmanna sem vilja sinna sínu starfi hjá nýju félagi,“ sagði í yfirlýsingu dómstólsins. Diarra segir að sér hafi boðist að fara til belgíska félagsins Charleroi, árið 2015, en það hafi ekki gengið eftir vegna reglna FIFA. Hann kærði því FIFA og belgíska sambandið, til belgískra dómstóla, og krafðist sex milljóna evra. Málið er enn hjá belgískum dómstólum og því var því vísað til Evrópudómstólsins til að fá mat hans.
Fótbolti Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira