Stöð 2 Sport
Klukkan 20.00 er Stúkan á dagskrá. Þar verður farið yfir leiki helgarinnar en það styttist í að Bestu deild karla ljúki.
Vodafone Sport
Klukkan 16.55 er leikur Rhein-Neckar Löwen og HSV Hamburg í þýsku efstu deild karla í handbolta á dagskrá.
Klukkan 18.55 er viðureign Bradford City og Newport County í ensku D-deildinni í knattspyrnu á dagskrá.