Æfir hjá gamla félagi föður síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2024 08:02 Gabríel Snær Gunnarsson léttur með föður sínum Gunnari Heiðari Þorvaldssyni. IFK Norrköping Gabríel Snær Gunnarsson er staddur í Svíþjóð þessa dagana þar sem hann æfir með sænska félaginu Norrköping. Norrköping vekur athygli á þessu á miðlum sínum sem og því að með í för er faðir hans Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar Heiðar spilaði með Norrköping við góðan orðstír á árunum 2011 til 2013 og skoraði 34 mörk í 70 deildarleikjum með félaginu þar af 17 mörk sumarið 2012 og níu mörk í fimmtán leikjum sumarið eftir áður en hann fór til tyrkneska félagsins Konyaspor. Gunnar Heiðar hefur aðeins skorað fleiri mörk fyrir eitt annað félag en það var að sjálfsögðu lið ÍBV. Hann skoraði 61 deildarmark með ÍBV og er þriðji markahæsti leikmaður Eyjamanna í efstu deild. Gabríel Snær er sextán ára gamall og var að spila með Skagamönnum í sumar. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í Bestu deildinni en spilaði aðallega með flokki félagsins. Norrköping hefur sótt marga leikmenn til Íslands og þeir eru sérstaklega hrifnir af leikmönnum sem spila á Akranesi. Gunnar Heiðar þjálfaði Njarðvík í Lengjudeildinni í sumar en liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um laust sæti í Bestu deildinni. Sænski boltinn ÍA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Sjá meira
Norrköping vekur athygli á þessu á miðlum sínum sem og því að með í för er faðir hans Gunnar Heiðar Þorvaldsson. Gunnar Heiðar spilaði með Norrköping við góðan orðstír á árunum 2011 til 2013 og skoraði 34 mörk í 70 deildarleikjum með félaginu þar af 17 mörk sumarið 2012 og níu mörk í fimmtán leikjum sumarið eftir áður en hann fór til tyrkneska félagsins Konyaspor. Gunnar Heiðar hefur aðeins skorað fleiri mörk fyrir eitt annað félag en það var að sjálfsögðu lið ÍBV. Hann skoraði 61 deildarmark með ÍBV og er þriðji markahæsti leikmaður Eyjamanna í efstu deild. Gabríel Snær er sextán ára gamall og var að spila með Skagamönnum í sumar. Hann hefur komið við sögu í tveimur leikjum í Bestu deildinni en spilaði aðallega með flokki félagsins. Norrköping hefur sótt marga leikmenn til Íslands og þeir eru sérstaklega hrifnir af leikmönnum sem spila á Akranesi. Gunnar Heiðar þjálfaði Njarðvík í Lengjudeildinni í sumar en liðið var hársbreidd frá því að komast í umspil um laust sæti í Bestu deildinni.
Sænski boltinn ÍA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Félögin spá Víkingum titlinum Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu Í beinni: Man. City - Leicester | Lífið án Haaland „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Sjá meira