Meðalaldur bænda er 66 ár - Tryggja þarf nýliðun Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2024 20:05 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, matvælaráðherra er hér með Trausta Hjálmarssyni, formanni Bændasamtakanna á fundinum á Selfossi. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mikill kraftur í tengslum við allt í kringum íslenskan landbúnað“, segir formaður Bændasamtaka á Íslands á sama tíma og hann leggur áherslu á nýliðun í bændastéttinni en meðal aldur bænda er 66 ár í dag. Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Bændasamtök Íslands stóðu fyrir Degi landbúnaðarins í Hótel Selfoss í gær þar sem fjölmenni var komið sama til að hlusta á fróðleg erindi dagsins og hlusta á pallborðsumræður, sem fóru fram. Það var augljóst á deginum að það er mikill kraftur í bændum, engin væll, allt er upp á við. „Og það er mikill kraftur í tengslum og allt í kringum íslenskan landbúnað. Það er bara vegna þess að bændur eru hugrakkir, þeir eru duglegir og þeir eru ekki að fara að gera neitt annað en að framleiða mat og standa með sínum neytendum og íslenskri þjóð,” segir Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands. Þessari spurningu var reynt að svara á fundinum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Maður heyrir að það er heilmikil stemming á meðal bænda, það er allt að gerast, ertu sammála því? „Já, já, bændur eru stemmingsfólk, hafa verið og eru og munu vera.” Trausti segir nauðsynlegt að lækka meðalaldur bænda, sem er 66 ár í dag. „Það er eitt af verkefnunum, það er að tryggja nýliðun, örva nýliðun og gera landbúnaðinn enn meira aðlaðandi og ganga hreint til verks í því að tryggja ættliðaskipti og nýliðun í landbúnaði og það þarf að gera það,” segir Trausti og bætir við. „Það er mikill áhugi á íslenskum landbúnaði hjá ungu fólki. Það þarf að skapa því tækifæri til að geta gripið boltann og komast inn í greinina”. Jón Bjarnason, sem var fundarstjóri dagsins og stóð sig vel í því hlutverki er hann er meðal annars oddviti Hrunamannahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira