Fyrrverandi forseti í tuttugu ára fangelsi fyrir mútuþægni Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2024 11:30 Alejando Toledo í dómsal í Lima í gær. Hann var handtekinn í Bandaríkjunum árið 2019 og framseldur til heimalandsins þremur árum síðar. AP/Guadalupe Pardo Dómstóll í Perú dæmdi Alejandro Toledo, fyrrverandi forseta landsins, í tuttugu og hálfs árs fangelsi fyrir mútuþægni í gær. Múturnar sem Toledo þáði tengdust stærsta spillingarmáli sem skekið hefur heimshlutann. Toledo var sakfelldur fyrir að þiggja 35 milljónir dollara, jafnvirði um 4,8 milljarða íslenskra króna, frá brasilíska verktakafyrirtækinu sem þá var þekkt sem Odebrecht en heitir nú Novonor. Í skiptum fékk Odebrecht samning um lagningu vegar sem tengir nú suðurströnd Perú við Vestur-Brasilíu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið mútaði embættismönnum í fjölda landa í Rómönsku Ameríku til þess að tryggja sér samninga um opinberar framkvæmdir. Málið hefur verið nefnt „bílaþvottaaðgerðin“ vegna þess að lögregla komst á snoðir um spillinguna með rannsókn á lítill bílaþvottastöð í Brasilíu árið 2014. Toledo er 78 ára fangelsi og var forseti Perú frá 2001 til 2006. Hann fór fram á það að fá að afplána dóm í stofufangelsi þar sem hann glímir við krabbamein í síðustu viku. „Leyfið mér að ná bara eða deyja heima,“ sagði fyrrverandi forsetinn. Tveir aðrir fyrrverandi forsetar Perú eru enn til rannsóknar í sama spillingarmáli, þeir Pedro Pablo Kuczynski og Ollanta Humala. Þá hefur Pedro Castillo, öðrum fyrrverandi forseta, verið haldið í sama fangelsi og Toledo en hann er sakaður um uppreisn eftir að hann reyndi að leysa upp perúska þingið árið 2022. Hann er einnig sakaður um spillingu, þó ekki í sama máli og forverar hans í embættinu. Perú Erlend sakamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira
Toledo var sakfelldur fyrir að þiggja 35 milljónir dollara, jafnvirði um 4,8 milljarða íslenskra króna, frá brasilíska verktakafyrirtækinu sem þá var þekkt sem Odebrecht en heitir nú Novonor. Í skiptum fékk Odebrecht samning um lagningu vegar sem tengir nú suðurströnd Perú við Vestur-Brasilíu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Fyrirtækið mútaði embættismönnum í fjölda landa í Rómönsku Ameríku til þess að tryggja sér samninga um opinberar framkvæmdir. Málið hefur verið nefnt „bílaþvottaaðgerðin“ vegna þess að lögregla komst á snoðir um spillinguna með rannsókn á lítill bílaþvottastöð í Brasilíu árið 2014. Toledo er 78 ára fangelsi og var forseti Perú frá 2001 til 2006. Hann fór fram á það að fá að afplána dóm í stofufangelsi þar sem hann glímir við krabbamein í síðustu viku. „Leyfið mér að ná bara eða deyja heima,“ sagði fyrrverandi forsetinn. Tveir aðrir fyrrverandi forsetar Perú eru enn til rannsóknar í sama spillingarmáli, þeir Pedro Pablo Kuczynski og Ollanta Humala. Þá hefur Pedro Castillo, öðrum fyrrverandi forseta, verið haldið í sama fangelsi og Toledo en hann er sakaður um uppreisn eftir að hann reyndi að leysa upp perúska þingið árið 2022. Hann er einnig sakaður um spillingu, þó ekki í sama máli og forverar hans í embættinu.
Perú Erlend sakamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Fleiri fréttir Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Sjá meira