Belgarnir enn að hlaupa og búnir með 106 hringi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2024 22:03 Merijn Geerts og félagar nálgast það að vera að í fimm sólarhringa. @merijn.geerts.ultraloper Íslenska landsliðið varð í fjórtánda sæti á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Íslenska fólkið lauk keppni aðfaranótt þriðjudagsins en keppnin er samt enn í gangi. Þorleifur Þorleifsson tryggði sér besta árangur Íslendinga þegar hann stóð einn eftir þegar 62 hringir voru að baki. Það var nýtt Íslandsmet. Það voru aftur á móti margir úti í heimi sem fóru mun lengra. Nú einum og hálfum sólarhring síðar eru Belgarnir nefnilega enn að hlaupa. Þeir náðu því í dag að klára hundrað hringi. Það ótrúlega við það að það voru fjórir úr belgíska liðinu sem kláruðu hundrað hringi en enginn önnur þjóð átti keppenda sem fór meira en 96 hringi. Hundrað hringir þýða að þeir eru búnir að vera að hlaupa í hundrað klukkutíma eða í fjóra sólarhringa og fjóra klukkutíma. Keppnin fór af stað á hádegi á laugardaginn. Belgarnir sem kláruðu hundrað hringi eru Merijn Geerts, Kenneth Vanthuyne, Frank Gielen og Ivo Steyaert. Vanthuyne hætti eftir hundrað hringi en hinir þrír hafa klárað 106 hringi og eru enn að. Það má fylgjast með stöðunni hér. Belgar eru búnir að tryggja sér sigurinn, Ástralar urðu í öðru sæti og Bandaríkjamenn enduðu í þriðja sæti. Heimsmetið eru 108 hringir og það á Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis frá því í heimsmeistaramótinu árið 2023. Lewis kláraði 76 hringi að þessu sinni en þrír bandarískir hlauparar fóru lengra í ár. Það er ekki að sjá annað en Belgarnir ætli sér að setja nýtt heimsmet í nótt. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31 Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02 Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50 Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31 Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. 22. október 2024 07:31 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Þorleifur Þorleifsson tryggði sér besta árangur Íslendinga þegar hann stóð einn eftir þegar 62 hringir voru að baki. Það var nýtt Íslandsmet. Það voru aftur á móti margir úti í heimi sem fóru mun lengra. Nú einum og hálfum sólarhring síðar eru Belgarnir nefnilega enn að hlaupa. Þeir náðu því í dag að klára hundrað hringi. Það ótrúlega við það að það voru fjórir úr belgíska liðinu sem kláruðu hundrað hringi en enginn önnur þjóð átti keppenda sem fór meira en 96 hringi. Hundrað hringir þýða að þeir eru búnir að vera að hlaupa í hundrað klukkutíma eða í fjóra sólarhringa og fjóra klukkutíma. Keppnin fór af stað á hádegi á laugardaginn. Belgarnir sem kláruðu hundrað hringi eru Merijn Geerts, Kenneth Vanthuyne, Frank Gielen og Ivo Steyaert. Vanthuyne hætti eftir hundrað hringi en hinir þrír hafa klárað 106 hringi og eru enn að. Það má fylgjast með stöðunni hér. Belgar eru búnir að tryggja sér sigurinn, Ástralar urðu í öðru sæti og Bandaríkjamenn enduðu í þriðja sæti. Heimsmetið eru 108 hringir og það á Bandaríkjamaðurinn Harvey Lewis frá því í heimsmeistaramótinu árið 2023. Lewis kláraði 76 hringi að þessu sinni en þrír bandarískir hlauparar fóru lengra í ár. Það er ekki að sjá annað en Belgarnir ætli sér að setja nýtt heimsmet í nótt.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31 Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02 Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50 Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31 Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. 22. október 2024 07:31 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
HM í bakgarðshlaupi: Íslenska landsliðið með risa bætingu Íslenska landsliðið í bakgarðshlaupum stórbætti árangur sinn milli heimsmeistaramóta en í ár hlupu fimmtán fulltrúar Íslands alls 595 hringi. 23. október 2024 13:31
Þorleifur bakgarðshlaupari sofnaði á hlaupum í miðri braut Þorleifur Þorleifsson sigraði Íslandshluta HM landsliða í bakgarðshlaupum aðfaranótt síðastliðins þriðjudags á nýju Íslandsmeti. Alls hljóp Þorleifur rúma 415 kílómetra eða 62 hringi, lengst af vakandi en nokkra metra tók hann sofandi. 23. október 2024 10:02
Sjúkraþjálfari hugsi yfir hættum í bakgarðshlaupi Sjúkraþjálfari hefur áhyggjur af hættum sem fylgja þegar tekið er þátt í bakgarðshlaupi. Hún segir það sé ekki sjálfgefinn árangur fyrir hvern sem er að hlaupa yfir hundrað kílómetra. 22. október 2024 11:50
Örmögnun og hamingja eftir þrekraun Elísu og Marlenu Elísa Kristinsdóttir og Marlena Radziszewska voru uppgefnar en ánægðar eftir heimsmeistaramótið í bakgarðshlaupum. 22. október 2024 08:31
Sjáðu Þorleif koma í mark: „Átti alveg von á því að þetta færi í Íslandsmet“ Sigurvegari Íslandshluta heimsmeistaramóts landsliða í bakgarðshlaupum, Þorleifur Þorleifsson, var sáttur eftir hlaupið í nótt. Hann segist hafa náð markmiði sínu. 22. október 2024 07:31
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins