Starfsmenn Boeing hafna 35 prósent launahækkun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2024 07:04 Starfsmenn Boeing virðast ætla að halda áfram þar til ítrustu kröfum þeirra hefur verið mætt. AP/Lindsey Wasson Starfsmenn Boeing, sem nú hafa verið í verkfalli í rúman mánuð, hafa hafnað nýjasta tilboði flugvélaframleiðandans sem hljóðaði upp á 35 prósent launahækkun á fjórum árum. Um það bil 64 prósent þeirra 33 þúsund starfsmanna sem eru í verkfalli greiddu atkvæði gegn tilboðinu. Leiðtogar International Association of Machinists and Aerospace Workers segja félagsmenn sína hafa fært fórnir í áratug og nú sé komið að því að rétta þeirra hlut. Verkfallsaðgerðirnar hafa komið harkalega niður á Boeing, sem hefur þolað hvert höggið á fætur öðru vegna galla í vélum fyrirtækisins. Framkvæmdastjórinn Kelly Ortberg sagði í gær að hann hefði í hyggju að gjörbreyta kúltúrnum innan fyrirtækisins. Sagði hann tap Boeing hafa numið sex milljörðum dala á síðasta ársfjórðungi. Nýjasta tilboð fyrirtækisins fól í sér, sem fyrr segir, 35 prósent launahækkun auk endurupptöku bónusa og aukins framlags í lífeyrissjóði. Upphaflegar kröfur hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar kjarabætur. Bandaríkin Kjaramál Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira
Um það bil 64 prósent þeirra 33 þúsund starfsmanna sem eru í verkfalli greiddu atkvæði gegn tilboðinu. Leiðtogar International Association of Machinists and Aerospace Workers segja félagsmenn sína hafa fært fórnir í áratug og nú sé komið að því að rétta þeirra hlut. Verkfallsaðgerðirnar hafa komið harkalega niður á Boeing, sem hefur þolað hvert höggið á fætur öðru vegna galla í vélum fyrirtækisins. Framkvæmdastjórinn Kelly Ortberg sagði í gær að hann hefði í hyggju að gjörbreyta kúltúrnum innan fyrirtækisins. Sagði hann tap Boeing hafa numið sex milljörðum dala á síðasta ársfjórðungi. Nýjasta tilboð fyrirtækisins fól í sér, sem fyrr segir, 35 prósent launahækkun auk endurupptöku bónusa og aukins framlags í lífeyrissjóði. Upphaflegar kröfur hljóðuðu upp á 40 prósent launahækkun og ýmsar aðrar kjarabætur.
Bandaríkin Kjaramál Boeing Fréttir af flugi Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Sjá meira