Ingibjörg Isaksen áfram í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 26. október 2024 17:24 Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins. aðsend Ingibjörg Ólöf Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, heldur fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi. Kjördæmissamband Framsóknar kom saman á kjördæmisþingi á Hótel Seli, Mývatnssveit og samþykkti framboðslista rétt í þessu. Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Sjá meira
Í öðru sæti listans er Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknar og bóndi, í þriðja sæti er Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþingi. Fjórða sæti listans skipar Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar og í fimmta sæti er Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi í Fjarðarbyggð. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð.Aðsend Líneik Anna Sævarsdóttir, þingmaður Framsóknar, skipar heiðursæti listans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Framsóknarflokknum. Listan í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. 1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, alþingismaður, Akureyri 2. Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, Grýtubakkahreppi 3. Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar, Múlaþingi 4. Skúli Bragi Geirdal, verkefnisstjóri Fjölmiðlanefndar, Akureyri 5. Þuríður Lillý Sigurðardóttir, bóndi og bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð 6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Norðurþing 7. Ásdís Helga Bjarnadóttir, yfirverkefnastjóri, Múlaþingi 8. Jón K. Ólafsson, forstöðumaður, Fjallabyggð 9. Eiður Pétursson, vélfræðingur, Norðurþingi 10. Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Eyjafjarðarsveit 11. Elís Pétur Elísson, framkvæmdastjóri, Fjarðarbyggð 12. Kristjana Louise Friðbjarnardóttir, starfsmaður á hjúkrunarheimili, Vopnafirði 13. Eggert Stefánsson, bóndi, Langanesbyggð 14. Patrycja Maria Reimus, námsráðgjafi, Þingeyjarsveit 15. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri 16. Monika Margrét Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, Dalvíkurbyggð 17. Snæbjörn Sigurðson, verkefnastjóri, Akureyri 18. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir, ritari, Múlaþingi 19. Egill Olgeirsson, ellilífeyrisþegi, Norðurþingi 20. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fjarðarbyggð
Framsóknarflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Mest lesið Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Innlent Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Erlent Fleiri fréttir Sögð hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sigaði löggunni á blaðbera Gengur þreyttur en stoltur frá borði „Þetta er yfirþyrmandi tilfinning“ Blöskranleg greiðsla, nýr rektor og partí fyrir kvöldsvæfa Ekki hægt að segja félagslega kjörnum formanni upp Úrslit kjörs til rektors Háskóla Íslands kynnt Kjartan Már aftur í veikindaleyfi Upphæðin kom Þórarni í opna skjöldu Sjá meira