Jón Pétur Zimsen í þriðja sæti Sjálfstæðismanna í Reykjavík suður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:48 Þau skipa efstu þrjú sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Vísir Jón Pétur Zimsen mun skipa þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í alþingiskosningunum 30. nóvember næstkomandi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er í fyrsta sæti og Hildur Sverrisdóttir þingflokksformaður í öðru. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Jón Pétur Zimsen er aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, en hann hefur gert sig gildandi í umræðu um menntamál að undanförnu. Um daginn sagði hann að kennarar ættu að koma sér úr hlutverki fórnarlamba og taka stjórnina í umræðunni um menntamál. Framboðslisti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður í heild sinni er eftirfarandi: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Jón Pétur Zimsen, aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla Sigurður Örn Hilmarsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrum formaður Lögmannafélagsins Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamaður Birna Bragadóttir, forstöðukona frumkvöðlaseturs og vísindamiðlunar Sigurður Ágúst Sigurðsson, fyrrv. Forstjóri og formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Anna Fríða Ingvarsdóttir, körfuknattleikskona Gunnar Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar á Höfða Ágústa Guðmundsdóttir, frumkvöðull og professor emeritus Þórður Gunnarsson, hagfræðingur Kristín Kolbrún Kolbeinsdóttir, kennari, uppeldis- og menntunarfræðingur Júlían Jóhann Karl Jóhannsson, kraftlyftingamaður og fasteignasali Auður Jónsdóttir, hársnyrtir og viðskiptafræðingur Ari Björn Björnsson, menntaskólanemi Marteinn Pétur Urbancic, flugmaður, hlaðvarpari og hlaupari Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórnarmaður Guðjón Birkir Björnsson, húsasmiður Bryndís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Elsa Björk Valsdóttir, skurðlæknir Birgir Ármannsson, forseti Alþingis Fréttin hefur verið uppfærð með framboðslistanum í heild sinni
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Sjá meira