Brynjar fær þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:56 Þau skipa efstu þrjú sætin í Reykjavíkurkjördæmi norður Vísir Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsmálaráðherra verður oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi kosningum. Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður verður í öðru sæti. Brynjar Níelsson vermir þriðja sætið. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum Innlent Fleiri fréttir Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Gríðarlegur kraftur í sjálfstæðisvélinni Sjá meira