Ómar er nýr þjálfari U15 ára landsliðs karla auk þess verður hann aðstoðarþjálfaru U19 ára landsliðsins. Enn fremur verður hann yfirmaður hæifleikamóturnar karla hjá sambandinu.
Ómar hefur starfað hjá HK allan sinn starfsferil í fótboltanum og var síðast þjálfari karlaliðs félagsins. Hann stýrði liðinu upp í Bestu deildina sumarið 2022 en HK féll vegna markatölu úr deildinni í lokaumferðinni síðustu helgi.
Ómar var til viðtals hjá Stöð 2 og Vísi fyrr í vikunni en viðtalið í heild má sjá að neðan.