„Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2024 12:03 Rúnar er þjálfari Njarðvíkinga vísir/dieogo Rúnar Ingi Erlingsson segir að það hafi verið hans versta martröð að byrja illa sem þjálfari karlaliðs Njarðvíkur. Liðið hefur nú unnið fjóra leik í röð í Bónusdeildinni en fyrir tímabilið var því spáð í neðri hlutanum. Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport. Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
Fyrir tímabilið var Njarðvíkingum spá áttunda sæti í Bónusdeild karla. Liðið situr nú fjórða sæti deildarinnar einum sigurleik frá toppliðunum. Topplið Tindastóls hefur til að mynda leikið einum leik meira en Njarðvík. Njarðvík byrjaði tímabilið á því að tapa fyrir Þór Þorlákshöfn með þremur stigum. Síðan þá hefur liðið unnið fjóra leik í röð og gegn erfiðum andstæðingum, Álftanes, Keflavík, Höttur og Valur. „Að ná að tengja saman sigra er svo gríðarlega mikilvægt. Þessi spá og miðað við okkar hóp þá held ég að hún hafi ekkert verið alveg galin en mér fannst samt alveg gleymast að þessi fjögurra fimma manna kjarni, ef við tökum Veigar [Pál Alexandersson] inn í þetta en hann var að springa út í úrslitakeppninni, þá ert þú með leikmenn sem hafa sannað sig í deildinni og var hársbreidd frá því að komast í lokaúrslit á síðasta tímabili,“ segir Rúnar í Sportpakkanum í gærkvöldi. Ekki verið með í síðustu tveimur leikjum Einn besti leikmaður deildarinnar, Dwayne Lautier-Ogunleye hefur verið fjarverandi í síðustu tveimur leikjum liðsins vegna meiðsla. Þá hafa aðrir leikmenn stigið upp og liðsheildin í liðinu hefur verið áþreifanleg. „Maður verður bara að hrósa strákunum. Ég trúi á það í þjálfun að samskipti skipta rosalega miklu máli og uppbyggjandi umhverfi. Við þurfum að passa upp á það að hafa gaman. Um mitt sumar samdi félagið við Bandaríkjamanninn Julius Brown en hann lék aldrei leik fyrir liðið í deildinni. Brown náði ekki að sanna sig og var því ákveðið að semja við Khalil Shabazz í staðinn. Í dag er Khalil einn besti leikmaður deildarinnar. „Hann er frábær leikmaður og líka bara toppnáungi sem er lykilatriði fyrir mig sem þjálfara, að vera með fólk sem mér finnst gaman að vera í kringum um,“ segir Rúnar. Nánar verður rætt við Rúnar í Körfuboltakvöldi á laugardagskvöld á Stöð 2 Sport.
Bónus-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira