Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 23:17 DeAndre Kane kom við sögu í umræðu þeirra Helga Más og Pavels. Vísir/Jón Gautur Bónus Körfuboltakvöld var á dagskrá á föstudaginn þar sem þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson var með valinkunna sérfræðinga með sér til að ræða allt það helsta í Bónus-deildinni. Í þætti föstudagskvöldsins ræddu sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ýmsa hluti og byrjuðu á að velja besta varnarmann deildarinnar. Báðir voru þeir þekktir fyrir frábæran varnarleik á sínum ferli í deildinni. „Kane, hann er besti varnarmaðurinn,“ sagði Helgi Már án þess að hika og á þá við DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Ef ég þyrfti stopp á lokasekúndunni þá myndi ég treysta Kane best til að vera á boltamanninum,“ bætti Helgi Már við en Pavel valdi leikmann sem hefur verið fjarverandi í deildinni hingað til á tímabilinu. Þeir félagar ræddu einnig hvernig þeim sjálfum myndi ganga í deildinni núna og komu ýmsar skemmtilegar pælingar fram. Þá töluðu þeir einnig um hvað væri mikilvægast í góðu liði og hvaða lið spilar skemmtilegasta körfuboltann. Alla umræðuna úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Framlenging 7. umferðar Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira
Í þætti föstudagskvöldsins ræddu sérfræðingarnir Helgi Már Magnússon og Pavel Ermolinskij ýmsa hluti og byrjuðu á að velja besta varnarmann deildarinnar. Báðir voru þeir þekktir fyrir frábæran varnarleik á sínum ferli í deildinni. „Kane, hann er besti varnarmaðurinn,“ sagði Helgi Már án þess að hika og á þá við DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Ef ég þyrfti stopp á lokasekúndunni þá myndi ég treysta Kane best til að vera á boltamanninum,“ bætti Helgi Már við en Pavel valdi leikmann sem hefur verið fjarverandi í deildinni hingað til á tímabilinu. Þeir félagar ræddu einnig hvernig þeim sjálfum myndi ganga í deildinni núna og komu ýmsar skemmtilegar pælingar fram. Þá töluðu þeir einnig um hvað væri mikilvægast í góðu liði og hvaða lið spilar skemmtilegasta körfuboltann. Alla umræðuna úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bónus Körfuboltakvöld: Framlenging 7. umferðar
Körfuboltakvöld Bónus-deild karla Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Sjá meira