Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 08:32 Konan gekk allsber um völlinn en leikur gat svo hafist að nýju eftir að hún gekk í fang lögreglumanna sem fylgdu henni í burtu. Twitter/Getty Strípalingur olli truflun á úrslitaleik í Kanada í fyrradag, þegar Toronto Argonauts og Winnipeg Blue Bombers mættust í amerískum fótbolta. Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam Kanada Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira
Um er að ræða einn stærsta íþróttaviðburð í kanadísku sjónvarpi hvert ár og voru 52.000 manns á leiknum, sem kallas Grey Cup. Þar á meðal voru Harry Bretaprins og meðlimir Jonas Brothers. Harry Bretaprins var á meðal viðstaddra á vellinum og mætti í sjónvarpsviðtal, en Grey Cup er einn vinsælasti íþróttaviðburður hvers árs í kanadísku sjónvarpi.Getty/Rich Lam Það voru því mörg vitni að því þegar dökkhærð kona hljóp allsber inn á völlinn. Hún var reyndar í skóm en hélt á dökkri kápu. Á einum tímapunkti datt hún niður og missti frá sér kápuna, en stóð svo upp og veifaði til áhorfenda. ( NAKED CONTENT🔞) - Bizarre moment naked woman strolls onto field during Canada's Grey Cup while players watch on awkwardly-The Canadian Football League's Grey Cup showpiece was disrupted in bizarre fashion on Sunday night after a naked woman casually strolled onto the field. pic.twitter.com/evFflkvUM9— MassiVeMaC (@SchengenStory) November 18, 2024 Hlé var á leiknum þegar þetta gerðist og biðu leikmenn líkt og aðrir eftir því að konan lyki sér af, án þess að nein læti yrðu. Þess í stað fékk konan að spígspora um völlinn áður en að hún gekk afslöppuð til tveggja lögreglumanna sem að fylgdu henni í rólegheitum af vellinum. Áhorfendur á vellinum fögnuðu margir hverjir þegar konan kom fyrst inn á völlinn og sumir bauluðu svo þegar hún yfirgaf svæðið. Leikurinn kláraðist svo og fögnuðu Argonauts öruggum sigri, 41-24. Leikmenn Toronto Argonauts fögnuðu meistaratitlinum.Getty/Rich Lam
Kanada Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Fleiri fréttir Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Hollywood-liðið komið upp í B-deild Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Í beinni: Haukar - Valur | Sópað út í sumarfrí? Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Elvar stigahæstur í öruggum sigri Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið 105 ár liðin frá „fyrsta“ Ólympíugulli Íslands Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn „Ég saknaði þín“ Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira