Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2024 07:01 Taylor Knibb hefur átt frábært ár í þríþrautinni og unnið mörg heimsbikarmót. Hún mun aldrei gleyma því síðasta. Getty/Sean M. Haffey Bandarísk þríþrautarkona bað myndatökumann kurteislega um að mynda ekki á sér rassinn. Það var stór ástæða fyrir því. Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Þríþraut Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Þríþrautarkonan heitir Taylor Knibb og var að keppa á heimsbikarmóti í Dúbaí. Hún vann frábæran sigur á mótinu þrátt fyrir að hafa lent í miklum vandræðum með magann á sér í keppninni. Knibb varð fyrir því óláni að gera í brækurnar á síðustu kílómetrum hlaupsins. Myndband af henni ræða við myndatökumann vakti athygli. Gerðu það fyrir mig „Ég var að skíta á mig. Gerðu það fyrir mig að mynda mig ekki aftan frá. Takk fyrir,“ sagði Taylor Knibb kurteislega við myndatökumanninn. Hún átti bara nokkra metra eftir í markið. Knibb hefur fengið hrós á samfélagsmiðlum. Ekki aðeins fyrir að vinna keppnina þrátt fyrir þetta óheppilega slys heldur einnig fyrir að sýna ótrúlega yfirvegun og kurteisi á mjög vandræðalegu mómenti. Frábært ár Þó að þetta myndband hafi vissulega vakið mikla athygli á vandræðum hennar þá má alls ekki gleyma árangri henni í keppninni því Knibb vann þarna frábæran sigur og enn einn sigur sinn á árinu 2024. Knibb hefur nefnilega átt frábært ár og vann einnig heimsbikarmót í San Francisco, á Ibiza og í Las Vegas. Taylor Knibb vann auk þess silfurverðlaun í blandaðri liðakeppni á Ólympíuleikunum í París í sumar alveg eins og á Ólympíuleikunum í Tókýó þremur árum fyrr. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Þríþraut Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira