Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. nóvember 2024 11:44 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. vísir/vilhelm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var ekki viðstaddur eina atkvæðagreiðslu á nýliðnu þingi sem var sett í september og slitið á mánudaginn. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var aðeins viðstödd eina atkvæðagreiðslu þar sem hún greiddi atkvæði með beiðni um skýrslu í tengslum við aðgerðir fyrir Grindvíkinga. Þetta kemur fram í atkvæðaskrá sem er birt á vef Alþingis en þáttaka formanna þingflokkanna var misjöfn í besta falli. Mbl.is greindi fyrst frá. Alls voru greidd atkvæði um 162 mál á nýliðnu þingi en það kann að útskýra fjarveru ýmissra að að greidd voru atkvæði um langflest málefni frá 12. til 19. nóvember þegar að kosningabarátta fyrir komandi alþingiskosningar var vel á veg komin. Þegar að þingmenn taka afstöðu gagnvart ákveðnum málum eða greiða ekki atkvæði telst það sem þátttaka en ef þeir eru fjarverandi eða skráðir með fjarvist þá er það ekki metið sem þátttaka. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í atkvæðagreiðslu um fjórtán mál sem er um 18,5 prósent þátttaka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók þátt í öllum 162 málunum að tveimur undanskyldum þar sem hann var fjarverandi sem er um 98,8 prósent þátttaka. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var með 72,2 prósent þátttöku sem gerir um 120 mál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata var með um 78,9% þátttöku. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var með 79,6% þátttöku. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, var með 89,5% þátttöku. Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira
Þetta kemur fram í atkvæðaskrá sem er birt á vef Alþingis en þáttaka formanna þingflokkanna var misjöfn í besta falli. Mbl.is greindi fyrst frá. Alls voru greidd atkvæði um 162 mál á nýliðnu þingi en það kann að útskýra fjarveru ýmissra að að greidd voru atkvæði um langflest málefni frá 12. til 19. nóvember þegar að kosningabarátta fyrir komandi alþingiskosningar var vel á veg komin. Þegar að þingmenn taka afstöðu gagnvart ákveðnum málum eða greiða ekki atkvæði telst það sem þátttaka en ef þeir eru fjarverandi eða skráðir með fjarvist þá er það ekki metið sem þátttaka. Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, tók þátt í atkvæðagreiðslu um fjórtán mál sem er um 18,5 prósent þátttaka. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tók þátt í öllum 162 málunum að tveimur undanskyldum þar sem hann var fjarverandi sem er um 98,8 prósent þátttaka. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, var með 72,2 prósent þátttöku sem gerir um 120 mál. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata var með um 78,9% þátttöku. Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var með 79,6% þátttöku. Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, var með 89,5% þátttöku.
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Samfylkingin Alþingi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Sjá meira