Einn slökkviliðsbíll var sendur á vettvang og var eldurinn slökktur.
Jón Kristinn Valsson varðstjóri segir við mbl að engin slys hafi orðið á fólki og að upptök eldsins séu ókunn.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út þegar eldur kviknaði í bifreið á Vesturlandsvegi við Brúarfljót í Mosfellsbæ á níunda tímanum í kvöld.
Einn slökkviliðsbíll var sendur á vettvang og var eldurinn slökktur.
Jón Kristinn Valsson varðstjóri segir við mbl að engin slys hafi orðið á fólki og að upptök eldsins séu ókunn.