Kosningavaktin: Sögulegar kosningar að baki Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2024 06:04 Samfylkingin fékk sína bestu kosningu frá því árið 2009 og er í annað sinn stærsti flokkur landsins. Flokkur fólksins og Viðreisn uppskáru einnig ríkulega. Talað hefur verið um SCF sem mögulega ríkisstjórn, svokallaða Valkyrjustjórn. Vísir/Vilhelm Eftir snarpa baráttu eru sögulegar Alþingiskosningar að baki. Sjálfstæðisflokkur fékk sína verstu kosningu frá upphafi og Samfylkingin er stærsti flokkur landsins í annað sinn í sögunni. Þá eru bæði Vinstri græn og Píratar dottin af þingi á meðan Viðreisn og Flokkur fólksins uppskáru ríkulega. Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á [email protected]. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Fylgst verður með nýjustu tíðindinum hér í Kosningavaktinni, en hægt er að senda ábendingar og myndir á [email protected]. Í vaktinni hér að neðan verður haldið utan um allar vendingar sem verða í pólitíkinni næstu daga eftir kosningarnar, fréttir af frambjóðendum og mögulegum stjórnarmyndunum. Ef Kosningavaktin birtist ekki strax hér að neðan er ráð að endurhlaða síðunni.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Framsóknarflokkurinn Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Flokkur fólksins Lýðræðisflokkurinn Ábyrg framtíð Miðflokkurinn Píratar Samfylkingin Sósíalistaflokkurinn Vinstri græn Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Trump fetar í fótspor Breivik Erlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Uppsagnarákvæði stendur í fólki Innlent Fleiri fréttir Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Bein útsending: Tökum samtalið - Verndandi þættir í lífi barna og ungmenna Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Sjá meira