Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. desember 2024 08:52 Diddy hefur verið ákærður fyrir skipulagða glæpastarfsemi og kynferðisbrot, auk þess sem fjöldi einstaklinga hefur lagt fram kærur á hendur honum. Jordan Strauss/Invision/AP Tískuhönnuðurinn Bryana „Bana“ Bongolan hefur höfðað mál á hendur Sean „Diddy“ Combs en hún sakar hann meðal annars um að hafa ógnað lífi sínu með því að láta hana hanga fram af svölum. Atvikið er sagt hafa átt sér stað heima hjá þáverandi kærustu Combs, Casöndru „Cassie“ Ventura, sem þá bjó á sautjándu hæð. Bongolan segist hafa ætlað að gista nóttina hjá Ventura en kvöldið hafi verið truflað þegar Combs hóf að berja á dyrnar hjá þeim. Samkvæmt málsskjölunum fór Combs út á svalir þegar inn var komið, gekk að Bongolan, greip kynferðislega í hana og lyfti henni því næst upp og lét hana hanga fram af svölunum. Bongolan vó um það bil 45 kíló á þessum tíma og gat engan veginn losað sig. Það var ekki fyrr en Ventura kom út á svalirnar sem Combs dró Bongolan aftur inn á svalirnar og kastaði henni utan í húsgögn sem þar voru. Bongolan segist ekki vita hvers vegna Combs réðist að henni með þessum hætti en hann er sagður hafa hótað henni ítrekað og beitt hana ofbeldi. Bongolan krefst 10 milljóna dala í miskabætur. Lögmaður Combs hefur neitað sök fyrir hönd tónlistarmannsins en það vekur athygli að frásögn Bongolan rímar við frásögn sem finna má í skjölum málsins sem Ventura sótti á hendur Combs á sínum tíma. Þar sagði að hann hefði gripið vinkonuhennar og sveiflað fram af svölum. Mál Ventura gegn Combs endaði með sátt. Combs hélt því fram að hann væri saklaus af öllum ásökunum kærustunnar fyrrverandi, þar til myndband var birt af honum ganga í skrokk á henni á hótelgangi. Combs situr nú í gæsluvarhaldi í New York og hefur ítrekað verið neitað um lausn gegn tryggingu. Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Atvikið er sagt hafa átt sér stað heima hjá þáverandi kærustu Combs, Casöndru „Cassie“ Ventura, sem þá bjó á sautjándu hæð. Bongolan segist hafa ætlað að gista nóttina hjá Ventura en kvöldið hafi verið truflað þegar Combs hóf að berja á dyrnar hjá þeim. Samkvæmt málsskjölunum fór Combs út á svalir þegar inn var komið, gekk að Bongolan, greip kynferðislega í hana og lyfti henni því næst upp og lét hana hanga fram af svölunum. Bongolan vó um það bil 45 kíló á þessum tíma og gat engan veginn losað sig. Það var ekki fyrr en Ventura kom út á svalirnar sem Combs dró Bongolan aftur inn á svalirnar og kastaði henni utan í húsgögn sem þar voru. Bongolan segist ekki vita hvers vegna Combs réðist að henni með þessum hætti en hann er sagður hafa hótað henni ítrekað og beitt hana ofbeldi. Bongolan krefst 10 milljóna dala í miskabætur. Lögmaður Combs hefur neitað sök fyrir hönd tónlistarmannsins en það vekur athygli að frásögn Bongolan rímar við frásögn sem finna má í skjölum málsins sem Ventura sótti á hendur Combs á sínum tíma. Þar sagði að hann hefði gripið vinkonuhennar og sveiflað fram af svölum. Mál Ventura gegn Combs endaði með sátt. Combs hélt því fram að hann væri saklaus af öllum ásökunum kærustunnar fyrrverandi, þar til myndband var birt af honum ganga í skrokk á henni á hótelgangi. Combs situr nú í gæsluvarhaldi í New York og hefur ítrekað verið neitað um lausn gegn tryggingu.
Mál Sean „Diddy“ Combs Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira