Þessi fá listamannalaun 2025 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. desember 2024 08:21 Það kennir ýmissa grasa á listamannalaunalistanum fyrir árið 2025. Tilkynnt hefur verið hvaða listamenn fá úthlutun úr Launasjóði listamanna fyrir árið 2025. Færri komust að en vildu, en alls var úthlutað 1720 mánaðarlaunum úr átta mismunandi sjóðum. Á vef Stjórnarráðsins segir að fjöldi umsækjenda hafi verið 1.339. Þar er um að ræða 1.223 einstaklinga og 116 sviðslistahópa. Sótt var um 11.988 mánuði, þar af 1.611 innan sviðslistahópa. Þeir listamenn sem fá úthlutun eru 251 talsins, en við það bætist úthlutun til þátttakenda í sviðslistahópum úr launasjóði sviðslistafólks sem tengist Sviðslistasjóði. Úthlutun úr Sviðslistasjóði verður tilkynnt á nýju ári. Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr. á mánuði. Listamannalaun sem úthlutað var fyrir árið 2024 eru 538.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun: Launasjóður hönnuða – 56 mánuðir 8 mánuðir Birta Fróðadóttir 6 mánuðir Arnar Már Jónsson Auður Gná Ingvarsdóttir Erla Sólveig Óskarsdóttir Sæunn Huld Þórðardóttir 5 mánuðir Antonía Bergþórsdóttir Sigmundur Páll Freysteinsson Signý Þórhallsdóttir 3 mánuðir Guðmundur Magnússon Íris Indriðadóttir Signý Jónsdóttir Launasjóður myndlistarmanna – 458 mánuðir 24 mánuðir (12 skuldbundnir af 2026 úthlutun) Ásta Fanney Sigurðardóttir 12 mánuðir Andreas Martin Brunner Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Kristín G. Gunnlaugsdóttir Sigurður Guðjónsson Una Björg Magnúsdóttir Þorgerður Ólafsdóttir Þuríður Rúrí Fannberg 11 mánuðir Hrafnkell Sigurðsson Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður fær næstum því full listamannalaun á næsta ári.Vísir/Vilhelm 9 mánuðir Amanda Katia Riffo Bryndís H. Snæbjörnsdóttir Finnbogi Pétursson Guðný Rósa Ingimarsdóttir Gústav Geir Bollason Helgi Þorgils Friðjónsson Margrét H. Blöndal Ólafur Sveinn Gíslason Rósa Gísladóttir 6 mánuðir Anna Helen Katarina Hallin Anna Rún Tryggvadóttir Arna Óttarsdóttir Arnar Ásgeirsson Arngunnur Ýr Gylfadóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Boaz Yosef Friedman Claudia Hausfeld Deepa Radhakrishna Iyengar Einar Garibaldi Eiríksson Eirún Sigurðardóttir Elín Hansdóttir Erling Þór Valsson Eygló Harðardóttir Guðmundur Thoroddsen Gunnar Jónsson Haraldur Jónsson Helgi Eyjólfsson Hildigunnur Birgisdóttir Hildur Elísa Jónsdóttir Jóní Jónsdóttir Katrín Bára Elvarsdóttir Katrín Sigurðardóttir Kolbeinn Hugi Höskuldsson Kristín Þorláksdóttir Linus Lohmann Magnús Óskar Helgason Magnús Tumi Magnússon María Sjöfn Dupuis Laufeyjardóttir Olga Soffía Bergmann Ólöf Nordal Pétur Thomsen Ráðhildur Sigrún Ingadóttir Sara Björnsdóttir Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Björg Sigurðardóttir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Sigurður Atli Sigurðsson Sólveig Aðalsteinsdóttir Unnar Örn Jónasson Auðarson Þóra Sigurðardóttir Launasjóður rithöfunda – 566 mánuðir 12 mánuðir Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gunnar Helgason Hallgrímur Helgason Kristín Ómarsdóttir Pétur Gunnarsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir rithöfundur og fréttamaður er á meðal listamannalaunþega.Vísir/Vilhelm Sigrún Eldjárn Steinar Bragi Guðmundsson Yrsa Þöll Gylfadóttir Þórdís Gísladóttir Þórdís Helgadóttir 9 mánuðir Auður Jónsdóttir Áslaug Jónsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bragi Ólafsson Brynja Hjálmsdóttir Einar Már Guðmundsson Fríða Jóhanna Ísberg Guðrún Eva Mínervudóttir Gunnar Theodór Eggertsson Gyrðir Elíasson Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Margrét Vilborg Tryggvadóttir Ófeigur Sigurðsson Pedro Gunnlaugur Garcia Steinunn Sigurðardóttir Ævar Þór Benediktsson 6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Andri Snær Magnason Andri Snær fær listamannalaun í sex mánuði.Vísir/Vilhelm Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergsveinn Birgisson Bragi Páll Sigurðarson Brynjólfur Þorsteinsson Einar Kárason Emil Hjörvar Petersen Eva Rún Snorradóttir Friðgeir Einarsson Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson Harpa Rún Kristjánsdóttir Haukur Már Helgason Hermann Stefánsson Mazen Maarouf Natalia Stolyarova Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir Rán Flygenring Sif Sigmarsdóttir Sigrún Pálsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Soffía Bjarnadóttir Sunna Dís Másdóttir Sölvi Björn Sigurðsson Vilborg Davíðsdóttir Þórunn Elín Valdimarsdóttir 3 mánuðir Anna Hafþórsdóttir Birta Ósmann Þórhallsdóttir Einar Lövdahl Gunnlaugsson Elías Rúni Þorsteins Fanney Hrund Hilmarsdóttir Gunnar Þorri Pétursson Ingólfur Eiríksson Joachim Beat Schmidt Kristján Þórður Hrafnsson Linda Dögg Ólafsdóttir Malgorzata Nowak Margrét Lóa Jónsdóttir María Elísabet Bragadóttir Tómas Ævar Ólafsson Valgerður Ólafsdóttir Þóra Hjörleifsdóttir 2 mánuðir Elfar Logi Hannesson Launasjóður sviðslistafólks – 200 mánuðir Einstaklingar - 98 mánuðir 12 mánuðir Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir Steinunn Hildigunnur Knúts Önnudóttir Tyrfingur Tyrfingsson 9 mánuðir Margrét Bjarnadóttir 6 mánuðir Birnir Jón Sigurðsson Bjarni Jónsson Jóhann Kristófer Stefánsson Jóhann Kristófer eða Joey Christ, eins og hann er oftast kallaður, er á meðal launþeganna á næsta ári.Vísir/Vilhelm 4 mánuðir Adolf Smári Unnarsson 3 mánuðir Ásrún Magnúsdóttir Felix Urbina Alejandre Kolfinna Nikulásdóttir Margrét Sara Guðjónsdóttir Rósa Ómarsdóttir 2 mánuðir Halla Þórðardóttir Saga Kjerúlf Sigurðardóttir Launasjóður tónlistarflytjenda – 186 mánuðir „Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Úthlutun ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða. Einnig eru tilvik þar sem þriggja mánaða úthlutanir tengjast því að tónlistarflytjandi er einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónskálda,“ segir í tilkynningu Stjórnarráðsins. 12 mánuðir Hildigunnur Einarsdóttir 9 mánuðir Björk Níelsdóttir Ómar Guðjónsson Óskar Guðjónsson Ragnheiður Gröndal 6 mánuðir Árný Margrét Sævarsdóttir Ásgeir Óskarsson Bjarni Thor Kristinsson Björg Brjánsdóttir Guðrún Dalía Salómonsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Magnús Trygvason Eliassen Margrét Hrafnsdóttir Sigrún Harðardóttir Stefan Sand Svanur Davíð Vilbergsson Tómas Jónsson Þóra Margrét Sveinsdóttir Þórdís Gerður Jónsdóttir 3 mánuðir Arnar Guðjónsson Ásgeir Aðalsteinsson Ásgeir Jón Ásgeirsson Áslákur Ingvarsson Benedikt Kristjánsson Eggert Reginn Kjartansson Eyjólfur Eyjólfsson Jóna G. Kolbrúnardóttir Kjartan Valdemarsson Kristín Sveinsdóttir Sara Mjöll Magnúsdóttir Sigríður Thorlacius Skúli Sverrisson Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Svavar Knútur Kristinsson Svavar Knútur fær þriggja mánaða listamannalaun.mynd/gva Una Sveinbjarnardóttir Unnsteinn Árnason Valdimar Guðmundsson Launasjóður tónskálda – 200 mánuðir „Í fimm tilvikum þar sem úthlutað er til 3 mánaða er tónskáld einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónlistarflytjenda. Önnur fimm tilvik tengjast samstarfsverkefnum á milli tónskálda.“ 12 mánuðir Bára Gísladóttir Guðmundur Steinn Gunnarsson Viktor Orri Árnason 9 mánuðir Daníel Bjarnason Gyða Valtýsdóttir Hlynur Aðils Vilmarsson 8 mánuðir Þuríður Jónsdóttir 6 mánuðir Áki Ásgeirsson Áskell Másson Bergrún Snæbjörnsdóttir Diana Burkot Eiríkur Orri Ólafsson Guðrún Ýr Eyfj. Jóhannesdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, eða GDRN, er ein þekktasta tónlistarkona landsins.Vísir/Vilhelm Halldór Eldjárn Haukur Tómasson Mikael Nils Lind Tómas Ragnar Einarsson Tumi Árnason Veronique Jacques Þorsteinn Hauksson Örnólfur Eldon Þórsson 3 mánuðir Arnar Guðjónsson Birnir Sigurðarson Bjargmundur Ingi Kjartansson Eva Jóhannsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Indriði Arnar Ingólfsson Jelena Ciric Kjartan Valdemarsson Laufey Soffía Þórsdóttir Margrét Rósa Dórud. Harrysdóttir Ragnheiður Gröndal Sara Mjöll Magnúsdóttir Sólveig M. Kristjánsdóttir Þóranna Dögg Björnsdóttir Ægir Sindri Bjarnason Launasjóður kvikmyndahöfunda – 66 mánuðir 12 mánuðir Ísold Uggadóttir 6 mánuðir Ása Helga Hjörleifsdóttir Hilmar Oddsson Hlynur Pálmason María Sólrún Sigurðardóttir Óskar Þór Axelsson Valdimar Jóhannsson Yrsa Þurý Roca Fannberg 3 mánuðir Haukur Björgvinsson Hrafnhildur Gunnarsdóttir Þóra Hilmarsdóttir Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir Úthlutunarnefndir 2025 Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta Erla Björk Baldursdóttir, formaður Emilía Borgþórsdóttir Ragnar Frank Kristjánsson Launasjóður kvikmyndahöfunda Björn Þór Vilhjálmsson, formaður, tilnefndur af félagi leikskálda og handritshöfunda Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tilnefnd af félagi leikskálda og handritshöfunda Gréta Óladóttir, tilnefnd af félagi kvikmyndaleikstjóra Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna Hlynur Helgason, formaður Inga Jónsdóttir Karl Ómarsson Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands Jórunn Th. Sigurðardóttir, formaður Gunnar Skarphéðinsson Hildur Ýr Ísberg Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands Pétur Ármannsson, formaður Hafliði Arngrímsson Þóra Einarsdóttir Launasjóður tónlistarflytjenda Helgi Jónsson, formaður, tilnefndur af Félagi íslenskra tónlistarmanna Þóra Sif Svansdóttir, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna Hlín Erlendsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistarmanna Launasjóður tónskálda Hafdís Bjarnadóttir, formaður tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands Magnús A. Jensson, tilnefnd af Tónskáldafélagi Íslands Ragnheiður Eiríksdóttir, tilnefnd af Félagi tónskálda og textahöfunda Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júní 2024 - 31. maí 2027 Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar, Kolbrún Ýr Einarsdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands Listamannalaun Kjaramál Menning Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Á vef Stjórnarráðsins segir að fjöldi umsækjenda hafi verið 1.339. Þar er um að ræða 1.223 einstaklinga og 116 sviðslistahópa. Sótt var um 11.988 mánuði, þar af 1.611 innan sviðslistahópa. Þeir listamenn sem fá úthlutun eru 251 talsins, en við það bætist úthlutun til þátttakenda í sviðslistahópum úr launasjóði sviðslistafólks sem tengist Sviðslistasjóði. Úthlutun úr Sviðslistasjóði verður tilkynnt á nýju ári. Listamannalaun árið 2025 verða 560.000 kr. á mánuði. Listamannalaun sem úthlutað var fyrir árið 2024 eru 538.000 kr. á mánuði. Um verktakagreiðslur er að ræða. Eftirtöldum listamönnum voru veitt starfslaun: Launasjóður hönnuða – 56 mánuðir 8 mánuðir Birta Fróðadóttir 6 mánuðir Arnar Már Jónsson Auður Gná Ingvarsdóttir Erla Sólveig Óskarsdóttir Sæunn Huld Þórðardóttir 5 mánuðir Antonía Bergþórsdóttir Sigmundur Páll Freysteinsson Signý Þórhallsdóttir 3 mánuðir Guðmundur Magnússon Íris Indriðadóttir Signý Jónsdóttir Launasjóður myndlistarmanna – 458 mánuðir 24 mánuðir (12 skuldbundnir af 2026 úthlutun) Ásta Fanney Sigurðardóttir 12 mánuðir Andreas Martin Brunner Anna Júlía Friðbjörnsdóttir Geirþrúður Finnbogadóttir Hjörvar Kristín G. Gunnlaugsdóttir Sigurður Guðjónsson Una Björg Magnúsdóttir Þorgerður Ólafsdóttir Þuríður Rúrí Fannberg 11 mánuðir Hrafnkell Sigurðsson Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður fær næstum því full listamannalaun á næsta ári.Vísir/Vilhelm 9 mánuðir Amanda Katia Riffo Bryndís H. Snæbjörnsdóttir Finnbogi Pétursson Guðný Rósa Ingimarsdóttir Gústav Geir Bollason Helgi Þorgils Friðjónsson Margrét H. Blöndal Ólafur Sveinn Gíslason Rósa Gísladóttir 6 mánuðir Anna Helen Katarina Hallin Anna Rún Tryggvadóttir Arna Óttarsdóttir Arnar Ásgeirsson Arngunnur Ýr Gylfadóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Boaz Yosef Friedman Claudia Hausfeld Deepa Radhakrishna Iyengar Einar Garibaldi Eiríksson Eirún Sigurðardóttir Elín Hansdóttir Erling Þór Valsson Eygló Harðardóttir Guðmundur Thoroddsen Gunnar Jónsson Haraldur Jónsson Helgi Eyjólfsson Hildigunnur Birgisdóttir Hildur Elísa Jónsdóttir Jóní Jónsdóttir Katrín Bára Elvarsdóttir Katrín Sigurðardóttir Kolbeinn Hugi Höskuldsson Kristín Þorláksdóttir Linus Lohmann Magnús Óskar Helgason Magnús Tumi Magnússon María Sjöfn Dupuis Laufeyjardóttir Olga Soffía Bergmann Ólöf Nordal Pétur Thomsen Ráðhildur Sigrún Ingadóttir Sara Björnsdóttir Selma Hreggviðsdóttir Sigríður Björg Sigurðardóttir Sigtryggur Bjarni Baldvinsson Sigurður Atli Sigurðsson Sólveig Aðalsteinsdóttir Unnar Örn Jónasson Auðarson Þóra Sigurðardóttir Launasjóður rithöfunda – 566 mánuðir 12 mánuðir Eiríkur Örn Norðdahl Gerður Kristný Guðjónsdóttir Gunnar Helgason Hallgrímur Helgason Kristín Ómarsdóttir Pétur Gunnarsson Ragnar Helgi Ólafsson Ragnheiður Sigurðardóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir Sigríður Hagalín Björnsdóttir rithöfundur og fréttamaður er á meðal listamannalaunþega.Vísir/Vilhelm Sigrún Eldjárn Steinar Bragi Guðmundsson Yrsa Þöll Gylfadóttir Þórdís Gísladóttir Þórdís Helgadóttir 9 mánuðir Auður Jónsdóttir Áslaug Jónsdóttir Bergrún Íris Sævarsdóttir Bergþóra Snæbjörnsdóttir Bragi Ólafsson Brynja Hjálmsdóttir Einar Már Guðmundsson Fríða Jóhanna Ísberg Guðrún Eva Mínervudóttir Gunnar Theodór Eggertsson Gyrðir Elíasson Hildur Knútsdóttir Jón Kalman Stefánsson Kristín Eiríksdóttir Kristín Helga Gunnarsdóttir Margrét Vilborg Tryggvadóttir Ófeigur Sigurðsson Pedro Gunnlaugur Garcia Steinunn Sigurðardóttir Ævar Þór Benediktsson 6 mánuðir Alexander Dan Vilhjálmsson Andri Snær Magnason Andri Snær fær listamannalaun í sex mánuði.Vísir/Vilhelm Arndís Þórarinsdóttir Benný Sif Ísleifsdóttir Bergsveinn Birgisson Bragi Páll Sigurðarson Brynjólfur Þorsteinsson Einar Kárason Emil Hjörvar Petersen Eva Rún Snorradóttir Friðgeir Einarsson Guðmundur Sveinbjörn Brynjólfsson Harpa Rún Kristjánsdóttir Haukur Már Helgason Hermann Stefánsson Mazen Maarouf Natalia Stolyarova Ragnheiður Eyjólfsdóttir Ragnheiður Harpa Leifsdóttir Rán Flygenring Sif Sigmarsdóttir Sigrún Pálsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Soffía Bjarnadóttir Sunna Dís Másdóttir Sölvi Björn Sigurðsson Vilborg Davíðsdóttir Þórunn Elín Valdimarsdóttir 3 mánuðir Anna Hafþórsdóttir Birta Ósmann Þórhallsdóttir Einar Lövdahl Gunnlaugsson Elías Rúni Þorsteins Fanney Hrund Hilmarsdóttir Gunnar Þorri Pétursson Ingólfur Eiríksson Joachim Beat Schmidt Kristján Þórður Hrafnsson Linda Dögg Ólafsdóttir Malgorzata Nowak Margrét Lóa Jónsdóttir María Elísabet Bragadóttir Tómas Ævar Ólafsson Valgerður Ólafsdóttir Þóra Hjörleifsdóttir 2 mánuðir Elfar Logi Hannesson Launasjóður sviðslistafólks – 200 mánuðir Einstaklingar - 98 mánuðir 12 mánuðir Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir Hrafnhildur H. Guðmundsdóttir Steinunn Hildigunnur Knúts Önnudóttir Tyrfingur Tyrfingsson 9 mánuðir Margrét Bjarnadóttir 6 mánuðir Birnir Jón Sigurðsson Bjarni Jónsson Jóhann Kristófer Stefánsson Jóhann Kristófer eða Joey Christ, eins og hann er oftast kallaður, er á meðal launþeganna á næsta ári.Vísir/Vilhelm 4 mánuðir Adolf Smári Unnarsson 3 mánuðir Ásrún Magnúsdóttir Felix Urbina Alejandre Kolfinna Nikulásdóttir Margrét Sara Guðjónsdóttir Rósa Ómarsdóttir 2 mánuðir Halla Þórðardóttir Saga Kjerúlf Sigurðardóttir Launasjóður tónlistarflytjenda – 186 mánuðir „Umsóknir í launasjóð tónlistarflytjenda tengdust nokkuð skilgreindum samstarfsverkefnum tónlistarflytjenda til afmarkaðs tíma. Úthlutun ber þess merki að töluverður fjöldi úthlutana eru til skemmri tíma en 6 mánaða. Einnig eru tilvik þar sem þriggja mánaða úthlutanir tengjast því að tónlistarflytjandi er einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónskálda,“ segir í tilkynningu Stjórnarráðsins. 12 mánuðir Hildigunnur Einarsdóttir 9 mánuðir Björk Níelsdóttir Ómar Guðjónsson Óskar Guðjónsson Ragnheiður Gröndal 6 mánuðir Árný Margrét Sævarsdóttir Ásgeir Óskarsson Bjarni Thor Kristinsson Björg Brjánsdóttir Guðrún Dalía Salómonsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Magnús Trygvason Eliassen Margrét Hrafnsdóttir Sigrún Harðardóttir Stefan Sand Svanur Davíð Vilbergsson Tómas Jónsson Þóra Margrét Sveinsdóttir Þórdís Gerður Jónsdóttir 3 mánuðir Arnar Guðjónsson Ásgeir Aðalsteinsson Ásgeir Jón Ásgeirsson Áslákur Ingvarsson Benedikt Kristjánsson Eggert Reginn Kjartansson Eyjólfur Eyjólfsson Jóna G. Kolbrúnardóttir Kjartan Valdemarsson Kristín Sveinsdóttir Sara Mjöll Magnúsdóttir Sigríður Thorlacius Skúli Sverrisson Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Svavar Knútur Kristinsson Svavar Knútur fær þriggja mánaða listamannalaun.mynd/gva Una Sveinbjarnardóttir Unnsteinn Árnason Valdimar Guðmundsson Launasjóður tónskálda – 200 mánuðir „Í fimm tilvikum þar sem úthlutað er til 3 mánaða er tónskáld einnig að fá úthlutun úr launasjóði tónlistarflytjenda. Önnur fimm tilvik tengjast samstarfsverkefnum á milli tónskálda.“ 12 mánuðir Bára Gísladóttir Guðmundur Steinn Gunnarsson Viktor Orri Árnason 9 mánuðir Daníel Bjarnason Gyða Valtýsdóttir Hlynur Aðils Vilmarsson 8 mánuðir Þuríður Jónsdóttir 6 mánuðir Áki Ásgeirsson Áskell Másson Bergrún Snæbjörnsdóttir Diana Burkot Eiríkur Orri Ólafsson Guðrún Ýr Eyfj. Jóhannesdóttir Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, eða GDRN, er ein þekktasta tónlistarkona landsins.Vísir/Vilhelm Halldór Eldjárn Haukur Tómasson Mikael Nils Lind Tómas Ragnar Einarsson Tumi Árnason Veronique Jacques Þorsteinn Hauksson Örnólfur Eldon Þórsson 3 mánuðir Arnar Guðjónsson Birnir Sigurðarson Bjargmundur Ingi Kjartansson Eva Jóhannsdóttir Gunnsteinn Ólafsson Indriði Arnar Ingólfsson Jelena Ciric Kjartan Valdemarsson Laufey Soffía Þórsdóttir Margrét Rósa Dórud. Harrysdóttir Ragnheiður Gröndal Sara Mjöll Magnúsdóttir Sólveig M. Kristjánsdóttir Þóranna Dögg Björnsdóttir Ægir Sindri Bjarnason Launasjóður kvikmyndahöfunda – 66 mánuðir 12 mánuðir Ísold Uggadóttir 6 mánuðir Ása Helga Hjörleifsdóttir Hilmar Oddsson Hlynur Pálmason María Sólrún Sigurðardóttir Óskar Þór Axelsson Valdimar Jóhannsson Yrsa Þurý Roca Fannberg 3 mánuðir Haukur Björgvinsson Hrafnhildur Gunnarsdóttir Þóra Hilmarsdóttir Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir Úthlutunarnefndir 2025 Launasjóður hönnuða, tilnefndur af samtökum hönnuða og arkitekta Erla Björk Baldursdóttir, formaður Emilía Borgþórsdóttir Ragnar Frank Kristjánsson Launasjóður kvikmyndahöfunda Björn Þór Vilhjálmsson, formaður, tilnefndur af félagi leikskálda og handritshöfunda Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, tilnefnd af félagi leikskálda og handritshöfunda Gréta Óladóttir, tilnefnd af félagi kvikmyndaleikstjóra Launasjóður myndlistarmanna, tilnefndur af Sambandi íslenskra myndlistarmanna Hlynur Helgason, formaður Inga Jónsdóttir Karl Ómarsson Launasjóður rithöfunda tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands Jórunn Th. Sigurðardóttir, formaður Gunnar Skarphéðinsson Hildur Ýr Ísberg Launasjóður sviðslistafólks tilnefndur af Sviðslistasambandi Íslands Pétur Ármannsson, formaður Hafliði Arngrímsson Þóra Einarsdóttir Launasjóður tónlistarflytjenda Helgi Jónsson, formaður, tilnefndur af Félagi íslenskra tónlistarmanna Þóra Sif Svansdóttir, tilnefndur af Félagi íslenskra hljómlistarmanna Hlín Erlendsdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hljómlistarmanna Launasjóður tónskálda Hafdís Bjarnadóttir, formaður tilnefndur af Tónskáldafélagi Íslands Magnús A. Jensson, tilnefnd af Tónskáldafélagi Íslands Ragnheiður Eiríksdóttir, tilnefnd af Félagi tónskálda og textahöfunda Stjórn listamannalauna - skipuð 1. júní 2024 - 31. maí 2027 Jónatan Garðarsson formaður, skipaður án tilnefningar, Kolbrún Ýr Einarsdóttir, tilnefnd af Bandalagi íslenskra listamanna, Eva María Árnadóttir tilnefnd af Listaháskóla Íslands
Listamannalaun Kjaramál Menning Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira