Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2024 06:02 Kevin De Bruyne og Pep Guardiola verða í sviðsljósinu með Manchester City í kvöld. Getty/Michael Regan Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudagskvöldum. Meistaradeildin verður í sviðsljósinu en það verða einnig beinar útsendingar frá leikjum í Bónus deild kvenna og þá verður deildabikar NBA í fullum gangi inn í nóttina. Stórleikur kvöldsins er leikur Juventus og Manchester City í Meistaradeildinni. City liðið þarf nauðynlega á sigri að halda í Evrópu. Lið Arsenal, AC Milan og Lille eru einnig að spila í kvöld. Tveir leikir verða sýndir beint í kvennakörfunni og svo verður öll tíunda umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi kvenna. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst Bónus Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið er yfir leiki í tíundu umferðinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Dortmund og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik New York Knicks og Atlanta Hawks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Golden State Warriors í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Slovan Bratislava í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AC Milan og Rauðu stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Benfica og Bologna í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og Mónakó í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hamars/Þórs og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er leikur Juventus og Manchester City í Meistaradeildinni. City liðið þarf nauðynlega á sigri að halda í Evrópu. Lið Arsenal, AC Milan og Lille eru einnig að spila í kvöld. Tveir leikir verða sýndir beint í kvennakörfunni og svo verður öll tíunda umferðin gerð upp í Körfuboltakvöldi kvenna. Það má einnig sjá beinar útsendingar frá unglingadeild UEFA og tvo leiki í deildabikar NBA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Stjörnunnar í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst Bónus Körfuboltakvöld kvenna þar sem farið er yfir leiki í tíundu umferðinni. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Dortmund og Barcelona í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.30 hefst Meistaradeildarmessan þar sem Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni. Klukkan 00.00 hefst útsending frá leik New York Knicks og Atlanta Hawks í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Klukkan 02.30 hefst útsending frá leik Houston Rockets og Golden State Warriors í átta liða úrslitum deildarbikar NBA. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Slovan Bratislava í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AC Milan og Rauðu stjörnunnar í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Benfica og Bologna í Meistaradeild Evrópu. Stöð 2 Sport 6 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Club Brugge og Sporting Lissabon í Meistaradeild Evrópu. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Sturm Graz í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og Mónakó í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 00.05 er leikur Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hamars/Þórs og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira