Fékk morðhótanir daglega eftir að samherjarnir höfnuðu henni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2024 12:32 Noa-Lynn van Leuven tekur þátt á HM í pílukasti sem hefst á sunnudaginn. getty/Ben Roberts Hollenska pílukastaranum Noa-Lynn van Leuven bárust morðhótanir daglega fyrr á árinu. Van Leuven, sem er trans kona, hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu á pílusviðinu en þátttaka hennar í kvennaflokki er ekki óumdeild. Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð. Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Sumir kvenkyns keppendur hafa krafist þess að Van Leuven verði meinuð þátttaka í kvennaflokki og þá sögðu tveir samherjar hennar úr hollenska landsliðinu sig úr því eftir að þær neituðu að spila með henni. Van Leuven segist í kjölfar þess hafa orðið fyrir miklu netníði og að fengið morðhótanir reglulega. „Við munum öll þegar hollensku samherjar mínir hættu. Ég fékk svo mörg hatursskilaboð á samfélagsmiðlum. Fólk þekkti mig úti á götu en flestir voru fínir og sýndu mér stuðning,“ sagði Van Leuven. „En þessi skilaboð, eins og morðhótanirnar, hversu margar fékk ég? Á hverjum degi? Já, á þessum tíma,“ bætti hún við. Van Leuven varð fyrsta trans konan til að keppa á Grand Slam of Darts í síðasta mánuði og verður meðal þátttakenda á HM sem hefst á sunnudaginn. Hún mætir landa sínum, Kevin Doets, í 1. umferð þriðjudaginn 17. desember. Sigurvegaranum mætir heimsmeistaranum fyrrverandi, Michael Smith, í 2. umferð.
Pílukast Tengdar fréttir Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Slapp vel frá rafmagnsleysinu ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Sjá meira
Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. 11. nóvember 2024 07:31