Aðstoðardómarinn grét eftir leik Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2024 13:02 Marco Rose gaf sér góðan tíma í að ræða við og hughreysta aðstoðardómarann Alessandro Giallatini eftir leik í gærkvöld. Skjáskot/Stöð 2 Sport 2 Það vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld þegar ítalski aðstoðardómarinn Alessandro Giallatini sást fella tár og faðma þjálfara og leikmenn, eftir 3-2 útisigur Aston Villa gegn RB Leipzig. Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir því að Giallatini grét er sú að þetta var hans síðasti leikur á hliðarlínunni. Marco Rose, stjóri Leipzig, sem hafði mátt þola svekkjandi tap gaf sér góðan tíma í að hughreysta Giallatini. Spánverjinn Pau Torres úr liði Villa, og fleiri leikmenn, sýndu honum einnig hlýju og velvild á þessum tímamótum, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Grét eftir lokaflaut í Meistaradeildinni „Ég óskaði honum til hamingju og sagði honum að núna hefði hann aðeins meiri frítíma. Að hann ætti að nýta sér það fyrir sjálfan sig og til að sjá um fjölskylduna,“ sagði Rose eftir leik. Giallatini er 49 ára og hefur lengi starfað í ítölsku A-deildinni, og staðið sig vel því hann hefur verið þar sem aðstoðardómari í hátt í 170 leikjum. Þá hefur Giallatini einnig dæmt fjölda leikja í Evrópu en leikurinn í gærkvöld var hans 31. leikur sem aðstoðardómari í Meistaradeildinni, til viðbótar við ellefu leiki í Evrópudeildinni. Giallatini hefur einnig verið aðstoðardómari í landsleikjum, til að mynda í fjórum leikjum á Evrópumótinu í sumar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira
Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir því að Giallatini grét er sú að þetta var hans síðasti leikur á hliðarlínunni. Marco Rose, stjóri Leipzig, sem hafði mátt þola svekkjandi tap gaf sér góðan tíma í að hughreysta Giallatini. Spánverjinn Pau Torres úr liði Villa, og fleiri leikmenn, sýndu honum einnig hlýju og velvild á þessum tímamótum, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Grét eftir lokaflaut í Meistaradeildinni „Ég óskaði honum til hamingju og sagði honum að núna hefði hann aðeins meiri frítíma. Að hann ætti að nýta sér það fyrir sjálfan sig og til að sjá um fjölskylduna,“ sagði Rose eftir leik. Giallatini er 49 ára og hefur lengi starfað í ítölsku A-deildinni, og staðið sig vel því hann hefur verið þar sem aðstoðardómari í hátt í 170 leikjum. Þá hefur Giallatini einnig dæmt fjölda leikja í Evrópu en leikurinn í gærkvöld var hans 31. leikur sem aðstoðardómari í Meistaradeildinni, til viðbótar við ellefu leiki í Evrópudeildinni. Giallatini hefur einnig verið aðstoðardómari í landsleikjum, til að mynda í fjórum leikjum á Evrópumótinu í sumar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sport Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira