Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2024 20:07 Mæðgurnar Þórunn Lilja og Helena Daley eru með kertaframleiðsluna á heimili sínu á Selfossi og gengur starfsemin mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökukerti, mandarínukerti, ískerti, piparkökukerti, eftiréttakerti, jólatrjáakerti og bjórkerti eru meðal kerta, sem mægður á Selfossi búa til. Kertin sóta ekki og eru umhverfisvæn. Annar kertaframleiðandinn er aðeins sex ára. Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira
Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna
Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Sjá meira