Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 14:33 Rashad Sweeting stal senunni í Ally Pally í gær. getty/Steven Paston Þrátt fyrir að Rashad Sweeting hafi tapað fyrir Jeffrey De Graaf á HM í pílukasti í gær er óhætt að segja að hann hafi slegið í gegn hjá áhorfendum í Alexandra höllinni í London. Sweeting varð í gær fyrsti keppandinn frá Bahaeyjum til að taka þátt á HM. Hann gekk inn í Alexandra höllina á meðan lagið „I'm a Bahamian (That's What I Like)“ með Nakhaz hljómaði. Sweeting var þó eitthvað áttavilltur í Ally Pally því hann villtist á leið sinni upp á sviðið. Starfsmaður vísaði honum síðan á réttan stað. Þegar uppi á sviðið var komið sýndi Sweeting góða takta. Hann vann fyrsta settið og fékk gott tækifæri til að vinna annað settið. Sweeting tapaði því hins vegar, 3-2. Hann náði þó 180 í oddaleggnum og fagnaði eins og Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, við mikinn fögnuð viðstaddra. Seinna kom í ljós að hann hafði orðið við ósk aðdáanda um að nota fagnið. First 180 on the World Champs stage followed by the Cold Palmer celebration 🧊😂Who cares if it leaves double seven... An Ally Pally legend is born in Rashad Sweeting 🇧🇸👏 pic.twitter.com/1DPynnbfps— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2024 Eftir þessa góðu byrjun Sweetings reyndist hinn sænski De Graaf sterkari og vann leikinn, 3-1. Sweeting fangaði samt hug og hjörtu áhorfenda í Ally Pally sem vonast væntanlega til að sjá hann aftur á stóra sviðinu að ári. Pílukast Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Sweeting varð í gær fyrsti keppandinn frá Bahaeyjum til að taka þátt á HM. Hann gekk inn í Alexandra höllina á meðan lagið „I'm a Bahamian (That's What I Like)“ með Nakhaz hljómaði. Sweeting var þó eitthvað áttavilltur í Ally Pally því hann villtist á leið sinni upp á sviðið. Starfsmaður vísaði honum síðan á réttan stað. Þegar uppi á sviðið var komið sýndi Sweeting góða takta. Hann vann fyrsta settið og fékk gott tækifæri til að vinna annað settið. Sweeting tapaði því hins vegar, 3-2. Hann náði þó 180 í oddaleggnum og fagnaði eins og Cole Palmer, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, við mikinn fögnuð viðstaddra. Seinna kom í ljós að hann hafði orðið við ósk aðdáanda um að nota fagnið. First 180 on the World Champs stage followed by the Cold Palmer celebration 🧊😂Who cares if it leaves double seven... An Ally Pally legend is born in Rashad Sweeting 🇧🇸👏 pic.twitter.com/1DPynnbfps— PDC Darts (@OfficialPDC) December 17, 2024 Eftir þessa góðu byrjun Sweetings reyndist hinn sænski De Graaf sterkari og vann leikinn, 3-1. Sweeting fangaði samt hug og hjörtu áhorfenda í Ally Pally sem vonast væntanlega til að sjá hann aftur á stóra sviðinu að ári.
Pílukast Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira