Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. desember 2024 19:54 Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri flutti ávarp auk þess sem barnakór og skátar tók þátt í athöfninni þegar kirkjutröppurnar á Akureyri voru opnaðar að nýju í dag. Mynd/Ragnar Hólm Ragnarsson Fjöldi fólks lagði leið sína á Kaupvangstorg á Akureyri í dag þegar kirkjutröppurnar 112 voru opnaðar að nýju eftir umtalsverðar framkvæmdir og endurbyggingu trappanna. Tröppurnar hafa verið lagðar granítflísum og er nú hiti í öllum þrepum og stigapöllum. Þá hefur verið sett ný lýsing í handrið og á hliðarpósta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ en þess hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu að kirkjutröppurnar opni að nýju. Töluverðar tafir hafa verið á framkvæmdinni en fjallað var um endurbygging trappanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrrasumar. Þá stóð til að tröppurnar yrðu opnaðar í október 2023. Það varð hins vegar ekki að veruleika fyrr en í dag. „Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, ávarpaði fólkið og lýsti ánægju sinni með nýju tröppurnar, Barnakórar Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur söng tvö lög og síðan klippti Ásthildur á borða og mannfjöldinn fór í skrúðgöngu upp að Matthíasarkirkjunni með kyndil- og fánabera úr Skátafélaginu Klakki í fararbroddi á meðan organistinn Eyþór Ingi Jónsson lék á kirkjuorgelið af mikilli list,“ segir í tilkynningunni. Fjölmargir voru viðstaddir athöfnina og trítluðu síðan upp tröppurnar.Myndir/Ragnar Hólm Ragnarsson Kirkjutröppurnar eru eitt þekktasta kennileiti Akureyrar og er mannvirkið í miklu uppáhaldi hjá mörgum.Mynd/ Ragnar Hólm Ragnarsson Guðrún Karítas Garðarsdóttir Guðrún Karítas Garðarsdóttir Guðrún Karítas Garðarsdóttir Akureyri Þjóðkirkjan Tímamót Tengdar fréttir Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. 2. júlí 2023 20:30 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Akureyrarbæ en þess hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu að kirkjutröppurnar opni að nýju. Töluverðar tafir hafa verið á framkvæmdinni en fjallað var um endurbygging trappanna í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrrasumar. Þá stóð til að tröppurnar yrðu opnaðar í október 2023. Það varð hins vegar ekki að veruleika fyrr en í dag. „Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, ávarpaði fólkið og lýsti ánægju sinni með nýju tröppurnar, Barnakórar Akureyrarkirkju undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur söng tvö lög og síðan klippti Ásthildur á borða og mannfjöldinn fór í skrúðgöngu upp að Matthíasarkirkjunni með kyndil- og fánabera úr Skátafélaginu Klakki í fararbroddi á meðan organistinn Eyþór Ingi Jónsson lék á kirkjuorgelið af mikilli list,“ segir í tilkynningunni. Fjölmargir voru viðstaddir athöfnina og trítluðu síðan upp tröppurnar.Myndir/Ragnar Hólm Ragnarsson Kirkjutröppurnar eru eitt þekktasta kennileiti Akureyrar og er mannvirkið í miklu uppáhaldi hjá mörgum.Mynd/ Ragnar Hólm Ragnarsson Guðrún Karítas Garðarsdóttir Guðrún Karítas Garðarsdóttir Guðrún Karítas Garðarsdóttir
Akureyri Þjóðkirkjan Tímamót Tengdar fréttir Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. 2. júlí 2023 20:30 Mest lesið Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Innlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Sjá meira
Nýjar kirkjutröppur á Akureyri tilbúnar í október Vinsælustu kirkjutröppum landsins hefur verið lokað en það eru tröppurnar við Akureyrarkirkju. Ástæðan er sú að það á að útbúa nýjar tröppur með snjóbræðslu í öllum þrepum og pöllum. Kostnaður við verkið er um tvö hundruð milljónir króna. 2. júlí 2023 20:30