Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. desember 2024 23:32 Dave Chisnall er dottinn úr leik á heimsmeistaramótinu. Alex Pantling/Getty Images Dave Chisnall hélt að hann hefði unnið legg gegn Ricky Evans á heimsmeistaramótinu í pílukasti en misreiknaði sig. Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember. Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Chisnall hélt að hann hefði tryggt sér bráðabana með útskoti upp á 131, en hann þurfti útskot upp á 139. Það tók hann smá tíma að átta sig á hvað hefði gerst, en samþykkti það þegar dómarinn benti honum á stöðutöfluna og útskýrði málið. CHIZZY, WHAT HAVE YOU DONE!!! 🤯🤯He thinks he has levelled as he pins a stunning 131 checkout, but he needed 139!!He survives Evans' return, and pins D1 with the last dart in hand to force the sudden death leg. WOW! 🤯 pic.twitter.com/KdELkRv4K2— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Chisnall tókst hins vegar í næstu tilraun að skjóta sig út og tryggja bráðabanann, en þar var Ricky Evans hittnari og fór með sigur af hólmi. EVANS WINS ONE OF THE GREAT SECOND ROUND TIES!!! 🙌It's an absolute epic in the penultimate game before Christmas, as Ricky Evans holds his nerve to beat Dave Chisnall in a sudden death leg. Ridiculous darts 👏📺 https://t.co/ItCofNEHJs#WCDarts pic.twitter.com/7M4h3yU46B— PDC Darts (@OfficialPDC) December 23, 2024 Rob Cross og Scott Williams mætast nú í lokaleik mótsins fyrir jólafrí. Leikar hefjast svo aftur þann 27. desember.
Pílukast Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira