Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. desember 2024 22:14 Veðurofsi úti á hafi hefur sett svip sinn á siglingakeppnina. Steve Christo - Corbis/Corbis via Getty Images Tvöfaldur harmleikur hefur slegið skútusiglingakeppni sem fer frá Sydney til Hobart í Ástralíu, tveir keppendur létu lífið með sama hætti í aðskildum atvikum. Fjöldi keppenda hafði fyrir dregið sig úr keppni vegna veðurs. Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024 Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira
Reuters greinir frá. Skipuleggjendur keppninnar staðfestu andlátin og sögðu báða aðila hafa orðið fyrir seglbómu, sem er armur notaður til að þenja neðri brún segls. Lögreglu var gert vart um fyrra atvikið rétt eftir miðnætti á staðartíma. Tilraun til endurlífgunar var gerð á staðnum, af skipverjum, en bar ekki árangur. Tveimur tímum síðar barst önnur tilkynning, um annan aðila sem hafði einnig látið lífið eftir að hafa orðið fyrir bómu. Skipuleggjendur hafa ekki nafngreint þá sem létust enn, en greint frá því að keppendurnir hafi verið hluti af áhöfn bátanna Flying Fish Arctos og Bowline. Vegna vonds veðurs hafði fjöldi keppenda fyrir dregið sig úr keppni, bæði sjálfviljugir af öryggisástæðum og nauðugir eftir að skútur urðu fyrir skemmdum. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun 7NEWS Sydney um veðurspánna skelfilegu sem var fyrir keppni. Fears of "boat-breaking" weather in this year's Sydney Hobart yacht race grow, with the Weather Bureau predicting gale-force winds and storms, potentially the worst experienced by veteran sailors. https://t.co/OF81oZXOfr #7NEWS pic.twitter.com/zWgYbsTI5n— 7NEWS Sydney (@7NewsSydney) December 24, 2024
Siglingaíþróttir Ástralía Veður Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Bætti skólamet pabba síns Körfubolti Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Sport „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Fleiri fréttir LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Gríðarleg spenna á toppnum Rómverjar og FCK sneru við dæminu Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sjá meira