Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2024 11:59 Víkingar munu spila heimaleikinn fjarri heimahögunum. Getty/Christian Kaspar-Bartke Víkingur leitar erlendra leikvalla fyrir heimaleik liðsins við gríska liðið Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Kópavogsvöllur uppfyllir ekki kröfur, frekar en aðrir vellir hérlendis. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, staðfestir tíðindin við Fótbolti.net en sögusagnir um málið hafa verið á sveimi síðustu daga. Þar á meðal greindi Albert Brynjar Ingason frá í viðtali við Vísi fyrir jól. Leikurinn þarf að fara fram að kvöldi til og ljóst að birtuskilyrði eru ekki til staðar á Íslandi í febrúar. Lýsing á Kópavogsvelli uppfyllir ekki kröfur UEFA en Víkingar komust hjá því með því að spila heimaleiki sína snemma dags í skammdeginu í vetur. Leikur Víkings og Djurgården fyrr í þessum mánuði hófst til að mynda klukkan 13:00. Haraldur sagði enn fremur við Fótbolti.net að Víkingar gætu ekki flutt leikinn til Færeyja þar sem samgöngur til eyjanna þykja ótraustar. Aðrir kostir séu til skoðunar, þar á meðal Kaupmannahöfn, en því fylgja einnig flækjustig þar sem FC Kaupmannahöfn er í sömu keppni með sömu leikdaga. Leit Víkinga að velli mun því fara fram næstu daga. Heimaleikur Víkings mun fara fram á erlendri grundu þann 13. febrúar. Síðari leikurinn fer fram í Grikklandi viku síðar. Með Panathinaikos leika landsliðsmennirnir Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon. Sá síðarnefndi hefur þó verið frá vegna meiðsla misserum saman. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Fleiri fréttir Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Sjá meira
Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, staðfestir tíðindin við Fótbolti.net en sögusagnir um málið hafa verið á sveimi síðustu daga. Þar á meðal greindi Albert Brynjar Ingason frá í viðtali við Vísi fyrir jól. Leikurinn þarf að fara fram að kvöldi til og ljóst að birtuskilyrði eru ekki til staðar á Íslandi í febrúar. Lýsing á Kópavogsvelli uppfyllir ekki kröfur UEFA en Víkingar komust hjá því með því að spila heimaleiki sína snemma dags í skammdeginu í vetur. Leikur Víkings og Djurgården fyrr í þessum mánuði hófst til að mynda klukkan 13:00. Haraldur sagði enn fremur við Fótbolti.net að Víkingar gætu ekki flutt leikinn til Færeyja þar sem samgöngur til eyjanna þykja ótraustar. Aðrir kostir séu til skoðunar, þar á meðal Kaupmannahöfn, en því fylgja einnig flækjustig þar sem FC Kaupmannahöfn er í sömu keppni með sömu leikdaga. Leit Víkinga að velli mun því fara fram næstu daga. Heimaleikur Víkings mun fara fram á erlendri grundu þann 13. febrúar. Síðari leikurinn fer fram í Grikklandi viku síðar. Með Panathinaikos leika landsliðsmennirnir Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon. Sá síðarnefndi hefur þó verið frá vegna meiðsla misserum saman.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Sport Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enski boltinn „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti Fleiri fréttir Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Lífið í Brúnei einmanalegt Fjölskyldu Arnórs hótað „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Reece James mætti aftur með látum í sigri Englands Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fimm lið komin á HM: Svona er dagskráin hjá Íslandi Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Sjá meira