Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Rakel Sveinsdóttir skrifar 30. desember 2024 07:00 Það skiptir máli að setja sér raunhæf áramótaheit og helst mælanleg. En það skiptir ekkert síður miklu máli að sjá fyrir sér útkomuna; hvort sem við stefnum að litlum eða stórum draumum. Vísir/Getty Á nýju ári eru það ófáir sem setja sér einhver markmið. Oft heilsutengd í janúar en líka stærri markmið; um vinnuna, ástina, heimilið, nýja og gamla drauma, ferðalög og svo framvegis. Hver svo sem heitin eru, er samt mikilvægt að setja sér raunhæf markmið, helst mælanleg. Því annars erum við svo líkleg til að nánast gleyma því sem við lofuðum okkur í upphafi árs. Það er samt líka annað atriði sem skiptir verulega miklu máli þegar að við strengjum áramótaheitin. Og það er að sjá fyrir okkur árangurinn eða útkomuna. Sumir kalla þetta að manifesta, en hvort sem fólk lítur á þetta sem hluta af alheimslögunum eða styðst við vísindin, er niðurstaðan alltaf sú sama: Það eykur líkurnar á að við náum markmiðum okkar eða lifum draumana okkar, ef við sjáum þá fyrir okkur. Í ofanálag eykur það á hamingjuna okkar að skrifa niður vonir okkar og væntingar, sjá þannig fyrir okkur draumana okkar. Við verðum bjartsýnni og líður betur andlega og líkamlega. Hér eru samt nokkur atriði til að hafa í huga, þegar að við æfum okkur í að sjá fyrir okkur árangurinn sem við viljum sjá: Ekki einblína á veraldlega hluti heldur allt hitt: Já, í staðinn fyrir að láta þér bara dreyma um stærra hús, betri vinnu, æðisleg föt eða geggjaðan bíl eigum við frekar að sjá fyrir okkur ánægjuna sem hlýst af því að njóta árangursins. Hversu ánægð við verðum á nýja fallega heimilinu okkar, hvernig okkur líður í nýja draumastarfinu, hversu vel okkur líður þegar við höfum náð heilsumarkmiðunum okkar og svo framvegis. Ekki búast við að fá allt upp í hendurnar. Því rannsóknir sýna að lykilatriðið snýst einmitt um að gera ráð fyrir að þurfa að leggja töluvert á okkur til að ná þeim markmiðum og draumum sem við viljum ná. Ekki gleyma þér í draumsýninni. Draumsýnin á að hjálpa okkur að vinna að því að ná markmiðunum okkar. Jafn mikilvægt er hins vegar að njóta augnabliksins sem við eigum hverja stund. Að lifa í núinu á alltaf að vera markmið líka. Góðu ráðin Áramót Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjálfið okkar: „Mér tekst þetta örugglega ekki“ „Ég sótti um starfið en fæ það örugglega ekki.“ „Ég ákvað að slá til en veit auðvitað að það er vonlaust.“ „Ég get þetta pottþétt ekki.“ 8. ágúst 2024 07:00 Sjö hættulegar gryfjur fyrir hjón og pör að falla í Ætli það komi ekki upp mismunandi atriði í huga fólks þegar það hugsar um hverjar séu algengustu gryfjurnar fyrir pör að falla í. Með þeim afleiðingum að sambandið liðast í sundur. 25. apríl 2024 07:00 Fullorðin og feimin: Átta góð ráð Það er svo ömurlegt að upplifa sig einu manneskjuna í hópi sem þorir varla að segja eitt orð upphátt af feimni. Sérstaklega þegar svo virðist sem allir aðrir eigi svo auðvelt með þetta: Hlæja, tala saman. Spjalla í rólegheitunum. 8. apríl 2024 07:01 Nokkur góð ráð til að auka samvinnu allra í fjölskyldunni Sjálfvirkur sleppibúnaður í forstofunni er nokkuð algengur á heimilum. Þar sem skólataskan, úlpan og skórnir lenda í hrúgu nánast fyrir framan útidyrahurðina. Það þekkja þetta flestir foreldrar. 8. desember 2023 07:00 Sumir eru alltaf fúlir á mánudögum á meðan aðrir eru góðir alla daga Við getum öll átt okkar góðu daga og síðan þessa blessuðu daga sem teljast víst ekki eins góðir. 16. október 2023 07:06 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Skýringar á jólastressinu margvíslegar Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Sjá meira
Hver svo sem heitin eru, er samt mikilvægt að setja sér raunhæf markmið, helst mælanleg. Því annars erum við svo líkleg til að nánast gleyma því sem við lofuðum okkur í upphafi árs. Það er samt líka annað atriði sem skiptir verulega miklu máli þegar að við strengjum áramótaheitin. Og það er að sjá fyrir okkur árangurinn eða útkomuna. Sumir kalla þetta að manifesta, en hvort sem fólk lítur á þetta sem hluta af alheimslögunum eða styðst við vísindin, er niðurstaðan alltaf sú sama: Það eykur líkurnar á að við náum markmiðum okkar eða lifum draumana okkar, ef við sjáum þá fyrir okkur. Í ofanálag eykur það á hamingjuna okkar að skrifa niður vonir okkar og væntingar, sjá þannig fyrir okkur draumana okkar. Við verðum bjartsýnni og líður betur andlega og líkamlega. Hér eru samt nokkur atriði til að hafa í huga, þegar að við æfum okkur í að sjá fyrir okkur árangurinn sem við viljum sjá: Ekki einblína á veraldlega hluti heldur allt hitt: Já, í staðinn fyrir að láta þér bara dreyma um stærra hús, betri vinnu, æðisleg föt eða geggjaðan bíl eigum við frekar að sjá fyrir okkur ánægjuna sem hlýst af því að njóta árangursins. Hversu ánægð við verðum á nýja fallega heimilinu okkar, hvernig okkur líður í nýja draumastarfinu, hversu vel okkur líður þegar við höfum náð heilsumarkmiðunum okkar og svo framvegis. Ekki búast við að fá allt upp í hendurnar. Því rannsóknir sýna að lykilatriðið snýst einmitt um að gera ráð fyrir að þurfa að leggja töluvert á okkur til að ná þeim markmiðum og draumum sem við viljum ná. Ekki gleyma þér í draumsýninni. Draumsýnin á að hjálpa okkur að vinna að því að ná markmiðunum okkar. Jafn mikilvægt er hins vegar að njóta augnabliksins sem við eigum hverja stund. Að lifa í núinu á alltaf að vera markmið líka.
Góðu ráðin Áramót Ástin og lífið Tengdar fréttir Sjálfið okkar: „Mér tekst þetta örugglega ekki“ „Ég sótti um starfið en fæ það örugglega ekki.“ „Ég ákvað að slá til en veit auðvitað að það er vonlaust.“ „Ég get þetta pottþétt ekki.“ 8. ágúst 2024 07:00 Sjö hættulegar gryfjur fyrir hjón og pör að falla í Ætli það komi ekki upp mismunandi atriði í huga fólks þegar það hugsar um hverjar séu algengustu gryfjurnar fyrir pör að falla í. Með þeim afleiðingum að sambandið liðast í sundur. 25. apríl 2024 07:00 Fullorðin og feimin: Átta góð ráð Það er svo ömurlegt að upplifa sig einu manneskjuna í hópi sem þorir varla að segja eitt orð upphátt af feimni. Sérstaklega þegar svo virðist sem allir aðrir eigi svo auðvelt með þetta: Hlæja, tala saman. Spjalla í rólegheitunum. 8. apríl 2024 07:01 Nokkur góð ráð til að auka samvinnu allra í fjölskyldunni Sjálfvirkur sleppibúnaður í forstofunni er nokkuð algengur á heimilum. Þar sem skólataskan, úlpan og skórnir lenda í hrúgu nánast fyrir framan útidyrahurðina. Það þekkja þetta flestir foreldrar. 8. desember 2023 07:00 Sumir eru alltaf fúlir á mánudögum á meðan aðrir eru góðir alla daga Við getum öll átt okkar góðu daga og síðan þessa blessuðu daga sem teljast víst ekki eins góðir. 16. október 2023 07:06 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Skýringar á jólastressinu margvíslegar Öðruvísi líf: „Hryllingurinn var meiri en villtustu hugmyndirnar“ Sjá meira
Sjálfið okkar: „Mér tekst þetta örugglega ekki“ „Ég sótti um starfið en fæ það örugglega ekki.“ „Ég ákvað að slá til en veit auðvitað að það er vonlaust.“ „Ég get þetta pottþétt ekki.“ 8. ágúst 2024 07:00
Sjö hættulegar gryfjur fyrir hjón og pör að falla í Ætli það komi ekki upp mismunandi atriði í huga fólks þegar það hugsar um hverjar séu algengustu gryfjurnar fyrir pör að falla í. Með þeim afleiðingum að sambandið liðast í sundur. 25. apríl 2024 07:00
Fullorðin og feimin: Átta góð ráð Það er svo ömurlegt að upplifa sig einu manneskjuna í hópi sem þorir varla að segja eitt orð upphátt af feimni. Sérstaklega þegar svo virðist sem allir aðrir eigi svo auðvelt með þetta: Hlæja, tala saman. Spjalla í rólegheitunum. 8. apríl 2024 07:01
Nokkur góð ráð til að auka samvinnu allra í fjölskyldunni Sjálfvirkur sleppibúnaður í forstofunni er nokkuð algengur á heimilum. Þar sem skólataskan, úlpan og skórnir lenda í hrúgu nánast fyrir framan útidyrahurðina. Það þekkja þetta flestir foreldrar. 8. desember 2023 07:00
Sumir eru alltaf fúlir á mánudögum á meðan aðrir eru góðir alla daga Við getum öll átt okkar góðu daga og síðan þessa blessuðu daga sem teljast víst ekki eins góðir. 16. október 2023 07:06