Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2025 11:31 Michael van Gerwen og Luke Littler spila um heimsmeistaratitilinn í kvöld. Getty/Stu Forster Spennan magnast fyrir úrslitaleik táningsins Luke Littler og margfalda meistarans Michael van Gerwen. Þeir spila um heimsmeistaratitilinn í pílukasti í Ally Pally í kvöld. Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Pílukast Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Lucie setti nýtt Evrópumet og vann brons Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Hamilton dæmdur úr leik í Kína Máluðu Smárann rauðan Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Græn gleði í Smáranum Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Sjá meira
Littler er aðeins sautján ára gamall og er kominn í úrslitaleikinn annað árið í röð. Hann tapaði úrslitaleiknum í fyrra en með sigri yrði hann yngsti heimsmeistari sögunnar. Hollendingurinn Van Gerwen getur á móti unnið sinn fjórða heimsmeistaratitil en hann vann síðast árið 2019. Van Gerwen vann líka 2014 og 2017. Michael van Gerwen er 35 ára gamall og var sautján ára þegar Littler kom í heiminn í janúar 2007. Hann tók þátt í fyrsta heimsmeistaramóti sínu árið eftir. Það er mikill munur á verðlaunafénu hjá heimsmeistaranum og hjá þeim sem endar í öðru sætinu. Sigvegarinn í kvöld tryggir sér fimm hundruð þúsund pund í verðlaunafé eða um 87 milljónir íslenskra króna. Sá sem tapar úrslitaleiknum verður að sætta sig við að fá tvö hundruð þúsund pund eða tæpar 35 milljónir króna. Það munar því meira en fimmtíu milljónum króna á tapi og sigri í kvöld. Útsendingin á Vodafone Sport hefst klukkan 19.55 í kvöld. Það verður einnig fylgst með úrslitaleiknum í beinni textalýsingu hér á Vísi. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Pílukast Mest lesið Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Sport Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland verður með Íslandi í riðli Fyrsti El Clásico sigurinn skilaði sér: „Við höfðum alltaf trú“ Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Gísli Laxdal snýr heim á Skagann Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ „Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“ „Mér fannst það svolítið vanta í dag“ „Horfi enn þá mjög jákvæður á framhaldið“ „Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Heimir stýrði til sigurs og Írland heldur sér uppi Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Sædís með mark og stoðsendingu í opnunarleiknum Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Alexandra lagði upp í frumrauninni Sex breytingar á byrjunarliðinu Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Lucie setti nýtt Evrópumet og vann brons Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Cecilía varði víti Hamilton dæmdur úr leik í Kína Máluðu Smárann rauðan Ronaldo alveg sama um eftirhermu Højlunds Græn gleði í Smáranum Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Sjá meira