Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. janúar 2025 11:40 Glitský yfir Salahverfi í Kópavogi. vísir/vilhelm Stærðarinnar glitský blöstu við borgarbúum á himni er þeir nudduðu stýrurnar úr augunum í morgunsárið. Ljósmyndari Vísis lét ekki spyrja sig tvisvar heldur nældi sér í nokkrar frábærar myndir af þessari fögru sjón. „Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm Veður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira
„Glitský myndast upp í heiðhvolfinu, sem sagt ekki þessu hefðbundna veðrahvolfi sem við búum í, á svona fimmtán til 30 kílómetra hæð. Þau myndast þegar það er einstaklega kalt og það þarf að vera svona 70 til 90 stiga frost svo þau myndist. Þá myndast ískristallar beint. Vegna þess að þetta eru kristallar, brotnar ljósið svona og skýin verða svona marglitt.“ Þetta segir Eiríkur Örn Jóhannesson, veðurfræðingur á vakt hjá Veðurstofu Íslands um glitskýin. Hægt er lesa sér nánar til um skýin hér. Eiríkur segir þessa sjón ekkert sérstaklega sjaldgæfa en glitský spretta upp kollinum nær hvern vetur. Sjónin sé þó alltaf jafn fögur. Er eitthvað sérstakt við þessi tilteknu glitský? „Nei þetta er bara hefðbundið sko. Lykilatriðið er bara að sólin þarf að vera lágt á lofti svo við sjáum þau. Hún þarf ða lýsa upp undir þau.“ Glitský yfir Lindakirkju í Kópavogi.vísir/vilhelm Ís kristallar í skýjunum mynda hálfgerðan regnboga er sólin lýsir þau upp.vísir/vilhelm
Veður Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Fleiri fréttir „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Boða til blaðamannafundar Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Sjá meira