Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2025 20:21 Kolbrún María Ármannsdóttir meiddist í kvöld en meiðslin eru vonandi ekki alvarleg. Vísir/Diego Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Stjarnan vann leikinn 79-71 og styrkti stöðu sína í sjötta sæti deildarinnar. Aþenukonur töpuðu aftur á móti fimmta leiknum í röð og sitja í næst neðsta sæti. Kolbrún María Ármannsdóttir, ungi fyrirliði Stjörnuliðsins, meiddist í leiknum en liðsfélagarnir náðu að klára dæmið án hennar. Katarzyna Trzeciak er komin aftur til Stjörnuliðsins eftir að hafa byrjað tímabilið með Grindavík. Hún var öflug á lokamínútunum og skoraði alls átta af þrettán stigum sínum á lokakafla leiksins. Denia Davis- Stewart skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna og Ana Clara Paz var með 19 stig. Kolbrún skoraði 12 stig áður en hún meiddist. Katrina Eliza Trankale skoraði 17 stig fyrir Aþenu og Violet Morrow var með 16 stig. Violet Morrow skoraði þrettán stig í fyrsta leikhlutanum og Aþena var tíu stigum yfir eftir hann, 30-20. Stjörnukonur skoruðu fimmtán fyrstu stig annars leikhlutans og fyrstu stig Aþenu í leikhlutanum komu ekki fyrr en eftir rúmar átta mínútur. Stjarnan komst fyrir vikið yfir en góður endasprettur í þessum erfiða leikhluta skilaði Aþenu eins stigs forskoti í hálfleik, 40-39. Aþena endaði líka þriðja leikhlutann mjög vel og var 58-51 forystu fyrir lokaleikhlutann eftir að jafa skorað sjö síðustu stig þriðja leikhlutans. Stjörnukonum tókst að snúa við leiknum í fjórða og síðasta leikhlutanum sem þær unnu með fimmtán stigum, 28-13. Bónus-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Stjarnan vann leikinn 79-71 og styrkti stöðu sína í sjötta sæti deildarinnar. Aþenukonur töpuðu aftur á móti fimmta leiknum í röð og sitja í næst neðsta sæti. Kolbrún María Ármannsdóttir, ungi fyrirliði Stjörnuliðsins, meiddist í leiknum en liðsfélagarnir náðu að klára dæmið án hennar. Katarzyna Trzeciak er komin aftur til Stjörnuliðsins eftir að hafa byrjað tímabilið með Grindavík. Hún var öflug á lokamínútunum og skoraði alls átta af þrettán stigum sínum á lokakafla leiksins. Denia Davis- Stewart skoraði 23 stig fyrir Stjörnuna og Ana Clara Paz var með 19 stig. Kolbrún skoraði 12 stig áður en hún meiddist. Katrina Eliza Trankale skoraði 17 stig fyrir Aþenu og Violet Morrow var með 16 stig. Violet Morrow skoraði þrettán stig í fyrsta leikhlutanum og Aþena var tíu stigum yfir eftir hann, 30-20. Stjörnukonur skoruðu fimmtán fyrstu stig annars leikhlutans og fyrstu stig Aþenu í leikhlutanum komu ekki fyrr en eftir rúmar átta mínútur. Stjarnan komst fyrir vikið yfir en góður endasprettur í þessum erfiða leikhluta skilaði Aþenu eins stigs forskoti í hálfleik, 40-39. Aþena endaði líka þriðja leikhlutann mjög vel og var 58-51 forystu fyrir lokaleikhlutann eftir að jafa skorað sjö síðustu stig þriðja leikhlutans. Stjörnukonum tókst að snúa við leiknum í fjórða og síðasta leikhlutanum sem þær unnu með fimmtán stigum, 28-13.
Bónus-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Fleiri fréttir Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit