Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 22:46 Erika Nótt Einarsdóttir var á dögunum valið hnefaleikakona ársins fyrir árið 2024. @erika_nott_ Hnefaleikabardagakonan Erika Nótt Einarsdóttir er að leggja í stað í mikið ævintýri eins og þjálfari hennar sagði frá á samfélagsmiðlum. Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku. Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Erika Nótt varði í fyrra fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum og því náði hún aðeins sautján ára gömul. Nú ætlar hún sér enn stærri hluti á átjánda aldursári og er því lögð að stað í þriggja mánaða æfingabúðir erlendis. Davíð Rúnar Bjarnason og Erika Nótt Einarsdóttir á Keflavíkurflugvelli í dag.@thugfather Davíð Rúnar Bjarnason er þjálfari hennar og skutlaði henni út á flugvöll í dag. „Davíð Rúnar er smá lítill í sér núna en stoltur. Ég var að skutla henni Eriku Nótt út á Keflavíkurflugvöll. Það er gossagnarkennt að fá að gera það,“ sagði Davíð Rúnar. Hann hefur unnið mikið með henni og hjálpað að vera betri boxari. Nú sækir hún sér í meiri reynslu utan Íslands. „Hún er núna að fara í þrjá mánuði til þriggja mismunandi landa, mánuð í senn í hverju landi. Hún er þarna að fara að æfa á hæsta getustigi til að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „Ég er ótrúleg spenntur að fylgjast með henni og sjá þennan part af ferðalaginu hennar. Þá er ég að tala um ferðalag hennar í lífinu á leið sinni að verða betri boxari,“ sagði Davíð. „No boxing, no life,“ endaði Davíð Rúnar eða „engir hnefaleikar, ekkert líf,“ á íslensku.
Box Tengdar fréttir Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02 Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31 Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00 „Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Erika Nótt með tímamótasigur fyrir Ísland Hin 17 ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð í dag fyrst Íslendinga til þess að vinna Norðurlandameistaratitil í hnefaleikum, á Norðurlandamótinu sem var að ljúka í Danmörku. 24. mars 2024 15:02
Erika Nótt heldur leyndarmálinu þétt að sér fyrir kvöldið stóra Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi í Kaplakrika. ICEBOX. Þar mætir til leiks sautján ára Norðurlandameistari okkar Íslendinga í hnefaleikum, Erika Nótt en sýnt verður frá ICEBOX í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. 7. júní 2024 08:31
Þjálfari Eriku Nóttar merkti sig með húðflúri henni til heiðurs Norðurlandameistarinn Erika Nótt Einarsdóttir á ekki aðeins bikar og gullpening til minningar um sögulegan sigur sinn heldur sér hún minningu um hann á hverjum degi á þjálfara sínum. 30. mars 2024 10:00
„Ég er 54 kíló og er ekki mikið að rota fólk“ Hin sautján ára gamla Erika Nótt Einarsdóttir varð um síðustu helgi fyrst Íslendinga til að vinna Norðurlandsmeistaratitil í hnefaleikum og hún ræddi afrekið í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 27. mars 2024 11:01